Kjarninn - 03.10.2013, Side 39

Kjarninn - 03.10.2013, Side 39
Stjórnarkreppa á Ítalíu Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, skipaði á dögunum ráðherrum flokks síns að segja af sér. Enrico Letta, forsætisráðherra í samsteypu stjórn Frelsisflokks Berlusconi, demókrata og tveggja annarra flokka, óskaði eftir stuðningi þingsins þó svo að ríkisstjórnin væri fallin. Svo virðist hins vegar sem Berlusconi muni reyna allt til að bjarga eigin skinni þó að stjórnmála kerfi Ítalíu standi eftir í rúst. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.