Kjarninn - 03.10.2013, Page 78

Kjarninn - 03.10.2013, Page 78
04/05 kjarninn Exit frá dúettinum á næstunni. KAJAK ku vera að vinna með hinum sænska Henrik Jonsson sem hefur hljómjafnað fyrir tónlistarmenn á borð við Lykke Li, Fever Ray og Peter Bjorn & John. Lord Pusswhip Vesturbæingurinn Þórður Ingi Jónsson hefur í nokkur ár verið að fást við tónlist undir ýmsum nöfnum og fyrir um það bil ári fór hann að búa til sveimkennda og drungalega hiphop-tónlist undir nafninu Lord Pusswhip. Ungur að árum lærði Þórður á píanó og hefur alla tíð haft mikla ástríðu fyrir tónlist. Þegar Þórður var tólf ára náði bróðir hans að spilla honum með því að kynna honum hljómsveitir á borð við Black Sabbath og Cypress Hill. Upp frá því gerðist Þórður pönkari og sökkti sér af mikilli áfergju í að hlusta á pönk og no wave-tónlist og í framhaldinu framsækna tónlist úr öllum áttum og ber tónlist hans þó nokkurn keim af því. Smelltu til að hlusta á Lord Pusswhitp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.