Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 49

Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 49
02/07 kjarninn tÓNLiSt Fjölmargar plötur fóru nánast huldu höfði á árinu Will Oldham gaf út plötu undir listamannaheiti sínu Bonnie „Prince“ Billy sem minnir um margt á eldri verk hans og einblínir á persónulega texta, ráma rödd og hljóðfæraleik tónlistarmannsins. Bill Callahan, sem einnig gefur út sem Smog, laumaði út gæðagripnum Dream River, sem ætti ekki að valda aðdá- endum hans vonbrigðum. Von er á dub-útgáfu af plötunni í janúar sem ætti að vera forvitnilegt að heyra. Steven Wilson (http://bit.ly/1gKeIW7), sem er hvað þekkt- astur sem söngvari Porcupine Tree, gaf út fallega sólóplötu – The Raven that Refused to Sing – sem sýnir aðra hlið á honum sem lagasmið og söngvara. Hinn ungi Sean Nicholas Savage er í kreðsu ungra og upprennandi kanadískra tónlistarmanna. Plata hans Other Life einkennist af hans sérstæða söngstíl og brothættum lögum í bland við poppslagara sem eru eins og endurlífgaðir eitís-hittarar. Aðrar plötur fóru hærra og mögulega of hátt – skiptar skoðanir eru um hvort „hæpið“ svokallaða hafi átt rétt á sér. Að mati undir- ritaðrar eru eftirfarandi plötur þó gæðagripir sem vissulega eru í flokki bestu tónlistar ársins. Hljómsveitin The National gaf út Trouble Will Find Me, sem fylgir eftir undraverðum árangri sveitar- innar undanfarin ár. Sveitin hefur einstaklega næmt eyra fyrir grípandi lagasmíðum og ljúfsár- um textum en auk þess er alltaf eitthvert auka krydd að finna í lögum hennar, svo sem framúrstefnulegar útsetningar. Daft Punk vakti verðskuldaða athygli þegar dúóið gaf út plötuna Random Access Memories eftir langa bið. Gesta- gangur var mikill, en meðal söngvara á plötunni voru Julian Casablancas, Pharrell og Panda Bear. Innihald plötunnar kom fæstum á óvart en minnti rækilega á hve sterkur Daft Demons með The National Myndbandið við lagið Demons af nýrri plötu the National er ótrúlega flott og óvenjulegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.