Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 72

Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 72
Nintendo Wii-leikjatölvunni sem varð söluhæsta leikjatölva þeirrar kynslóðar sem nú er að renna sitt skeið á enda. ævintýralegur árangur Grand theft auto Tölvuleikurinn Grand Theft Auto V (GTA V) var búinn að þéna meira en 800 milljónir dollara sólarhring eftir að hann fór í sölu. Leikurinn kostaði um það bil 137 milljónir dollara í framleiðslu, sem tók hvorki meira né minna en fimm ár, en markaðsherferð leiksins kostaði um 119 milljónir dollara og alls komu yfir þúsund manns að gerð hans. GTA V er ekki eini leikurinn til að ná viðlíka árangri og framleiðsla slíkra peningaprentsmiðja heldur bara áfram því þegar útgefendur detta niður á formúlu sem virkar er hún blóðmjólkuð þang- að til sú næsta finnst. Á hverju ári koma út nýjar útgáfur af Call of Duty, Battlefield, FIFA, NBA og fleiri seríum sem allar mala gull. Árið 2013, sem senn er á enda, er sérstakt ár í tölvuleikja- heiminum. Ný kynslóð véla er að banka á dyrnar með öllum sínum nýju leikjum og möguleikum og ein sterkasta kynslóð frá upphafi kveður þó að framleiðendur muni ekki yfirgefa þær strax. Bæði Sony og Microsoft hafa lengt líf Playstation 3 og Xbox 360 en Nintendo-menn hafa með öllu yfirgefið Wii- tölvuna sína þó að 100 milljónir slíkra véla hafi selst. Sony og Microsoft ætla að halda eitthvað áfram enda eru 160 milljónir véla þarna úti og báðar vélarnar seljast enn vel. 02/07 kjarninn tÖLVULEiKiR Peningaprentvél Leikirnir í Grand theft auto-syrpunni eru fullir af ofbeldi en hafa malað framleiðendum sínum gull í fjölda ára. Fimmti leikurinn sló öll sölumet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.