Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 91

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 91
06/10 Kína Q Hagvöxtur Fyrst eftir árás hersins 1989 varð hlé á efnahagsumbótum. Þær fóru síðan á fullt skrið aftur árið 1992 eftir fræga „suðurferð Deng Xiaoping“ þar sem hann lýsti því yfir að það væri alveg „meiriháttar að verða ríkur“. Æ fleiri svið hafa verið markaðs- vædd. Búið er að tengja Kína beint við heimshagkerfið gegnum aðild að Alþjóðaviðskiptamálastofnun- inni. Kína slapp að mestu óskaddað bæði frá Asíukreppunni 1997 og heimskreppunni 2008. Lífskjör stórs hluta almennings hafa batnað verulega. Þessi árangur hefur styrkt stöðu valdhafanna alþjóðlega og heima við. Q efnishyggja /þjóðarstolt Nokkrum árum eftir að Maó dó árið 1976 var kveðinn upp dómur yfir verkum hans. Gefið var út að hann hefði haft um 30% rangt fyrir sér. Þrátt fyrir þetta var lengi óljóst hvaða hugsun myndi fylla tómarúmið sem hann skildi eftir. Á níunda áratugnum reyndu margir að fylla þetta rúm með frjáls- lyndri pólitískri hugmyndafræði. Eftir að lýðræðishreyfing stúdenta var kveðin niður vorið 1989 lokaðist fyrir þennan möguleika. Margir leituðu þá í trúarbrögð, einkum búddisma, falun gong og kristni. Stjórnvöld hafa þó einnig amast við þeirri tilhneigingu. Þeim er meira að skapi efnis hyggja (neysla sem mæli- kvarði árangurs) og þjóðarstolt (Ólympíuleikarnir í Peking 2008, mannaðar geimferðir, virkjun Yangtse, að standa upp í hárinu á Japan og Bandaríkjunum) sem kynt er undir með ýmsum hætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.