Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 20
07/12 Viðtal myndin væri um þrjár sögur. Þriðja persónan, bankamaðurinn, fæddist eiginlega á þessum fyrsta fundi okkar.“ Eftir fundinn hélt Birgir heim á leið, settist við tölvuna og hóf skrif. „Prófraunin mín var fléttan. Ég skrifaði hugmynd að henni og sendi Badda. Hann veðraðist allur upp og sendi mér til baka sínar pælingar, en þá var strax orðið ljóst að það var komin saga.“ Birgir segist hafa orðið þess fullviss að hann og Baldvin væru með eitthvað í höndunum strax á fyrsta fundinum. „Það var svo mikið flæði, og þannig hefur það alltaf verið þegar við setjumst niður. Stanslaust flæði. Það hefur aldrei vafist fyrir okkur hvað við eigum að gera næst, það hefur alltaf legið fyrir hvað við eigum að gera næst. Það var bara þannig strax á þessum fyrsta fundi. Enda gerðist allt mjög hratt eftir það. Þessi fundur var í lok desember og handritið var tilbúið í lok maí og við seldum það Kisa productions þremur dögum síðar.“ Birgir segir handritið hafa tekið tölu- verðum breytingum í framleiðsluferlinu. Sumir hlutir hafi ekki gengið upp tæknilega og svo hafi þeir félagar kastað á milli sín hugmyndum, enda hafi þeir verið gagn- teknir af sögunni. „Baddi lagði grunn- línurnar á fyrsta degi. Við myndum gera handritið saman og ekki væri hægt að gera breytingar á því nema við myndum sam- þykkja báðir. En þegar tökur á myndinni hæfust myndi hann ráða og ég vera meira til ráðgjafar.“ Birgir tók mikinn og virkan þátt í gerð myndarinnar. Hann mætti oft á tökustað og var til ráðgjafar og fékk að sjá senur mjög reglulega sem höfðu verið teknar upp. „Ég hringdi líka oft í Badda og sagði að við yrðum að gera hlutina svona og hinsegin. Þá var það hans ákvörðun hvort hann hlustaði eða ekki, þar var skilningur okkar á milli. Það breyttust tvær eða þrjár senur degi fyrir tökur, af því að annaðhvort hann eða ég, eða leikararnir, komu með ábendingar um að gera eitthvað öðruvísi. Þetta var mjög lífrænt ferli, sagan mótaðist „Þetta var mjög lífrænt ferli, sagan mótaðist fram á síðasta tökudag og það er gaman að lesa upprunalega handritið núna og bera það saman við myndina því það er svo margt sem breyttist í ferlinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.