Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 41
02/08 Stjórnmál S veitarstjórnarkosningarnar sem fara fram um næstu helgi eru að mörgu leyti einar þær merki- legustu sem átt hafa sér stað hérlendis. Nýir flokkar eru að skjóta sterkum rótum, kosninga- hegðun er gjörbreytt og valdajafnvægið allt annað en þekkst hefur áður í Íslandssögunni. Hluti hefðbundnu stjórnmálaflokkanna virðist hafa vanmetið stórkostlega hvað það er sem skiptir kjósendur mestu máli og gömlu kosninga- brögðin hafa alls ekki virkað. Píratar stimpla sig inn með látum Í höfuðborginni Reykjavík heldur landslagið áfram að vera gjörbreytt frá því sem var fyrir hrun. Það er í raun vart þver- fótað fyrir stórtíðindum í því pólitíska landslagi sem er að myndast. Fyrst ber að nefna það mikla fylgi sem Píratar hafa sópað til sín. Þeir hafa verið að mælast með nokkuð stöðugt tíu prósenta fylgi í Reykjavík undanfarna mánuði, þótt þeir hafi dalað eilítið síðustu daga. Það skilar þeim mjög örugglega einum borgarfulltrúa og þeir þurfa ekki að bæta miklu við til að ná inn öðrum. Þau sem standa að fram- boðinu eru aðallega ungt fólk. Í sumum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur eru meira að segja táningar á lista yfir efstu menn. Það hlýtur að vera gleðiefni fyrir lýðræðið að ungt fólk sé að gefa sig að stjórnmála- þátttöku með svona afgerandi hætti. Árangur Pírata er sérstaklega athyglisverður vegna þess að aðalstefnumál Pírata eru gagnsæi í aðgengi að upplýs- ingum og beint lýðræði. Þeir eru lítið að spá í skipulagsmál, samgöngumáta, flugvelli, leikskóla eða frístundakort. Mikið fylgi Pírata sýnir einfaldlega að þessar áherslur skipta marga, sérstaklega ungt fólk, mjög miklu máli. líkt og Dagur sé einn í framboði Samfylkingin verður annar sigurvegari kosninganna. Ef fer sem horfir verður hún langstærsta stjórnmálaafl borgarinnar Stjórnmál Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer „Árangur Pírata er sérstak- lega athyglis verður vegna þess að aðalstefnumál Pírata eru gagnsæi í aðgengi að upplýs- ingum og beint lýðræði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.