Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 22
08/12 Viðtal fram á síðasta tökudag og það er gaman að lesa upprunalega handritið núna og bera það saman við myndina því það er svo margt sem breyttist í ferlinu.“ Dreymdi um svona viðtökur sem krakki Þrátt fyrir velgengni Vonarstrætis var Birgir langt í frá sannfærður um að myndin ætti eftir að slá í gegn. „Nei, nei, nei, nei, alls ekki. En, það er kannski svolítið sjálfselskulegt að segja það, mér var bara svolítið sama. Ég var búinn að sjá myndina og var ánægður með hana og var sáttur. Það skiptir engu máli fyrir mig fjárhagslega hvort hún gangi vel eða ekki, það er búið að borga handritshöfundunum, en maður náttúru- lega vildi og vonaði að henni yrði vel tekið. Ég vildi samt fyrst og fremst að hópurinn sem kom að gerð Vonarstrætis yrði glaður með hana.“ Spurður hvort þeir sem komu að gerð Vonarstrætis hafi verið sannfærðir um að myndin ætti eftir að slá í gegn segir Birgir svo ekki hafa verið. „Ég verð eiginlega að svara þessu neitandi. Ég vil ekki nefna nein nöfn en það voru alveg leikarar í stórum hlutverkum sem voru efins um sína frammistöðu fram að frumsýningu. Þeir voru ekki sann- færðir um að þeir hefðu staðið sig nógu vel. Maður veit nefnilega aldrei hvernig viðtökurnar verða. Þegar maður til dæmis semur lag, þá getur maður farið upp á svið daginn eftir og fengið strax viðbrögð við því sem maður var að semja. Með bíómynd, þá vinnur þú í þrjú ár áður en þú færð fyrstu viðbrögðin. En það höfðu allir trú á sögunni og gáfu sig alla í listaverkið. Það er krafturinn hans Badda, hann nær að sannfæra fólk um að það geti gert mjög vel. Hann sættir sig ekki við hálfkák heldur krefst þess að þú leggir Glaður og þakklátur Biggi kveðst afar glaður og þakklátur eftir viðtökurnar sem Vonarstræti hefur fengið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.