Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 14
02/12 Viðtal K vikmyndin Vonarstræti í leikstjórn Baldvin Z. hefur rækilega slegið í gegn hér á landi. Gagn- rýnendur hafa keppst við að ausa myndina lofi frá því að hún var frumsýnd á dögunum og bíó- þyrstir hafa flykkst í þúsundatali í kvikmynda- hús til að berja myndina augum. Meira að segja þeir sem sjaldnast eru hrifnir af íslenskum kvikmyndum segja Vonarstræti vera á meðal allra bestu kvikmynda sem gerðar hafa verið á Íslandi og margir ganga meira að segja svo langt að fullyrða að aldrei hafi betri kvik- mynd verið gerð hér á landi. Almenn og útbreidd ánægja með myndina hefur á köflum jaðrað við múgsefjun. Heiðurinn að handritinu eiga þeir Baldvin og Birgir Örn Steinarsson. Birgir Örn er landsþekktur sem Biggi í Maus, er eiginlega aldrei kallaður neitt annað, en hljómsveitina Maus þekkir nánast hvert mannsbarn á Íslandi. Hljómsveitin var áberandi í tónlistarlífinu á tíunda áratugnum, átti hvert lagið á fætur öðru sem náði vinsældum og ving- aðist um tíma við hina goðsagnakenndu hljómsveit The Cure. Biggi er og hefur verið söngvari sveitar innar og helsti lagasmiður frá stofnun, og margir hafa haft mismun- andi skoðanir á sönghæfileikum hans í gegnum tíðina. Eftir velgengni Vonarstrætis, sem ekki sér fyrir endann á, þarf hins vegar vonandi enginn að velkjast í vafa um hæfileika hans til að skrifa handrit fyrir hvíta tjaldið. Skrif verið helsta tekjulindin Birgir Örn hefur brallað ýmislegt frá því að Maus var á hátindi frægðar sinnar. Hann bjó í þrjú ár í Lundúnum, hefur gefið út sólóplötu og unnið við blaðamennsku hjá 24 stund- um og Morgunblaðinu. Þá var hann fyrsti ritstjóri Monitors og annar skapari. Auk þessa hefur hann skrifað ævisögu Páls Óskars, sem bíður útgáfu. Þá tók hann upp plötu Silvíu Viðtal Ægir Þór Eysteinsson L @aegireysteins „Ég var eiginlega narraður út í blaðamennskuna á sínum tíma. Ég sótti aldrei um að verða blaðamaður, það var bara hringt í mig frá Morgun- blaðinu og mér boðin vinna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.