Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Síða 24

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Síða 24
22 9. Sjávarútvcgsmál ................................................................ 2.826 Fiskveiðasjóður Islands........................................................ 1.236 FramkvæmdasjóðurReykjavíkur ................................................... 1.350 Byggingarsjóður hafrannsóknaskips ............................................... 222 Annað ............................................................................ 18 10. Iðnaðarmá! .................................................................... 1.896 Aðlögunargjald .................................................................. 663 Iðnlánasjóður ................................................................... 300 Iðnrekstrarsjóður................................................................ 100 Vélasjóðir, áhaldahús o. þ. h.................................................... 833 11. Samgöngumál ................................................................... 4.308 Vegna hafnaframkvæmda.......................................................... 3.221 Strætisvagnar Reykjavíkur ....................................................... 771 Annað ........................................................................... 316 12. Onnur útgjöld v/atvinnuvega ................................................... 4.462 Byggðasjóður .................................................................. 2.635 Ríkisábyrgðasjóður .............................................................. 622 Lánasjóður sveitarfélaga......................................................... 916 Byggingarsjóður rannsókna í þágu atvinnuveganna ................................. 182 Annað ........................................................................... 107 13. Önnur útgjöld .................................................................. —469 Erfðafjárskattur .........................'............................. -626 Annað ........................................................................... 157 Rétt þykir að taka það fram að í töflu 29 yfir útgjöld sveitarfélaganna, flokkuð eftir viðfangsefni og tegund, hafa tilfærslur til sveitarfélaganna frá ríkissjóði bæði tekju- og fjármagnstilfærslur verið dregnar frá tekju- og fjármagnstilfærslum sveitarfélaganna. í tekju- og útgjaldareikningum (töflu 26) er einnig farið þannig með tekjutilfærslu til sveitarfélaganna frá ríkissjóði. 7. Þróun útgjalda hins opinbera. Einn helsti mælikvarði á umsvif hins opinbera er að setja beina og óbeina skatta sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu á markaðsverði. Samkvæmt töflu 24 eru umsvif hins opinbera þannig mæld að meðaltali 22,5% árin 1945-1954 en 34,5% árin 1971-1980, eða 12% hærri. Þess ber þó að gæta að á árunum 1945-1954 eru nær eingöngu tilfærðir innheimtir skattar en á árunum 1971-1980 eru þeir að mestu tilfærðir álagðir. Mismunurinn þarna á milli er líklega innan við 1% og hefur hækkunin því verið milli 11 og 12% af vergri þjóðarframleiðslu. Annar mælikvarði á umsvif hins opinbera eru útgjöld þess sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Þessi hlutföll eru birt í töflu 25. Með útgjöldum er þá átt við öll samneyslu- og tilfærsluútgjöld hins opinbera svo og fjármunamyndun. Hins vegar er hvorki fjármagnskostnaður né fjármagnstekjur teknar með. Útgjöld þannig reiknuð sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu eru að meðaltali 21,1% á árunum 1945-1954, en 34,2% á árunum 1971-1980. Ætla má að misræmi í meðferð bókfærðra gjalda gæti minna en í tekjum og mætti því segja að á þennan mælikvarða hafi aukningin verið tæp 13% af vergri þjóðarfram- leiðslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.