Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Side 26

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Side 26
24 Af viðfangsefnasundurliðuninni má sjá, að allir tilgreindir þættir útgjald- anna hafa aukist mikið. Mest er aukningin í rekstrarútgjöldum heilbrigðis- mála. Við lestur á þeim stærðum sem hér hafa verið settar fram, ber þess sérstaklega að gæta að staðvirðing miðað við eina vísitölu á eins misjöfnum útgjöldum og þessum hlýtur að leiða til nokkurrar ónákvæmni. Tölurnar eru því ónákvæmur mælikvarði á magnbreytingu í hverjum þætti útgjaldanna fyrir sig en ættu þó að gefa nokkra mynd af útgjaldaþróuninni milli einstakra málaflokka. Jafnframt má reikna með að einhvers misræmis gæti vegna bókunar gjalda 1945 og 1980.

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.