Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Síða 13

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Síða 13
-11- eða innbyrðis nátengdar heimildir að ræða. Við vinnslu ráðstöfunaruppgjörs notfæra menn sér þá staðreynd, að þeim verðmætum, sem myndast i' þjóðar- búskapnum, er jafnframt ráðstafað, annaðhvort til neyslu eða fjárfestingar (þ.m.t. birgðabreytinga). Summa þessara tveggja liða, að viðbættum útflutningi en frádregnum innflutningi vöru og þjónustu, er þá jöfn landsframleiðsl- unni. Samhengi þessara þjóðhagsstærða má tákna á jöfnuformi með eftirfarandi hætti: GDP =C+G+I+B Þar sem GDP tánkar C G I B X M + (X - M) verga landsframleiðslu einkaneyslu samneyslu fjárfestingu birgðabreytingu útflutning vöru og þjónustu i nrvPl i it'ni nn Neyslunni hefur hér verið skipt i tvennt, einkaneyslu og samneyslu, og birgðabreytingar eru sýndar sérstaklega. Þetta form þjóðhagsreikninga er sennilega það sem algengast er og oftast birt. Jöfnuformið gefur til kynna, að með þvi' að meta sjálfstætt hvern einstakan lið i' hægri hlið jöfn- unnar, þ.e. einkaneyslu, samneyslu o.s.frv. megi að lokum fá niðurstöðu um verðmæti landsframleiðslunnar. I i'slenskum þjóðhagsreikningum hefur þessari uppgjörs- aðferð verið fylgt allt frá árinu 1957. Það er aftur á móti ekki fyrr en á si'ðustu árum, að samræmdu uppgjöri þjóðhagsreikninga frá framleiðsluhlið var lokið, en fyrstu niðurstöður þess verks voru birtar i' þjóðhagsreikninga- skýrslu nr. 1. Framhald af þvi' verki birtist i' skýrslu nr. 3 i' sömu ritröð. Fram til þess ti'ma, að framleiðslu- uppgjörinu lauk, var ráðstöfunaruppgjörið eina uppgjörs- aðferðin. Upphaflega voru vinnuaðferðir við gerð ráðstöfunar- uppgjörsins hérlendis mótaðar i' Framkvæmdabanka fslands, en i' lögum um bankann, frá 24. desember 1953, var honum falið að "semja áætlun um þjóðartekjurnar, myndun þeirra,

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.