Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 19

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 19
-17- um, hvað teljast skuli kaup einstaklinga á vöru og þjón- ustu frá hinu opinbera. Almenna reglan er sú, að til þess að hægt sé að tala um kaup, og þar með einkaneyslu, verði að vera náin tengsl milli greiðslu fyrir þjónustu eða vöru frá hinu opinbera og veitingar þeirrar þjónustu. Dæmi um þetta er aðgangseyrir að söfnum. Annað álitamál er aðgreiningin milli einkaneyslu og aðfanga opinberrar þjónustu. 5ú aðgreining ræðst af tvennu: 1) Skipulagningu og eftirliti hins opinbera með þeirri þjónustu, sem veitt er. 2) Valfrelsi einstaklingsins að þvi' er tekur til þess, hver veitir og með hvaða hætti þjónustan er innt af hendi. Sé skipulagning og eftirlit með þjónustunni að öllu leyti i' höndum hins opinbera og valfrelsi einstaklingsins þröngar skorður settar, er litið á greiðslur fyrir sli1<a þjónustu sem kaup hins opinbera á þjónustunni og þar með sem samneyslu. Það eru einmitt markali'nuvandamál af framangreindum toga, sem i' fjárhæðum valda mestum breytingum á einkaneyslunni 1980 samkvæmt nýja reikningakerfinu. Mestu munar hér um heilbrigðisþjónustuna, en útgjöld hins opinbera vegna heilbrigðismála voru áður að stærstum hluta færð sem tilfærslur til heimilanna og komu þvi' fram sem einkaneysla hjá heimilunum. Þessu hefur nú verið breytt með nýja reikningakerfinu frá og með árinu 1980, en samkvæmt þvi' eru útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála færð sem samneysla. Annað dæmi um mismun á nýja og gamla kerfinu er að finna i' tegundaflokkun einkaneyslunnar. X nýja kerfinu er t.d. til þess ætlast, að útgjöld einstaklinga á veitinga- og gistihúsum séu öll færð undir þann lið. I eldra kerfi var aftur á móti til þess ætlast, að matur og drykkur, sem neytt var á þessum stöðum, kæmi i' viðkomandi fæðuflokk, en i' liðinn hótel og veitingahús kæmi aðeins virði þeirrar þjón- 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.