Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 20
-18-
ustu, sem veitt var, að frádregnu aðkeyptu hráefni.
Tölulegur samanburður á einkaneyslunni frá 1973 fyrir
og eftir þá endurskoðun, sem nú hefur verið framkvæmd,
kemui' fram i' eftirfarandi yfirliti.
Einkaneysla 1973-1984.
Verðlag hvers árs
Fyrri Endurskoðað
áætlanir uppgjör Hækkun í %
M.kr. M.kr.
Eldra reikningskerfi
Ár 1973 609 595 -2,3%
1974 932 910 -2,4%
1975 1.250 1.284 2,7%
1976 1.641 1.765 7,6%
1977 2.324 2.540 9,3%
1978 3.546 3.989 12,5%
1979 5.316 6.012 13,1%
1980 8.380 9.658 15,3%
Breytt uppgjör skv. nýja SNA-kerfinu
1980 7.581 8.858 16,8%
Áætlanir
1981 a 13.957
1982 . 21.789
1983 . 36.260
1984 48.185
Eins og fram kemur i' yfirlitinu, hefur endurskoðun
einkaneyslunnar fyrir ti'mabilið 1973-1980 leitt til
talsverðrar hækkunar frá áður birtum tölum, eða á bilinu
3-13%. Hins vegar lækkar einkaneysla áranna 1973 og 1974
um 2% hvort ár. Stærstan hluta þessarar breytingar má rekja
til i'tarlegri uppgjörsaðferða en áður, en þær tölur, sem