Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 20

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 20
-18- ustu, sem veitt var, að frádregnu aðkeyptu hráefni. Tölulegur samanburður á einkaneyslunni frá 1973 fyrir og eftir þá endurskoðun, sem nú hefur verið framkvæmd, kemui' fram i' eftirfarandi yfirliti. Einkaneysla 1973-1984. Verðlag hvers árs Fyrri Endurskoðað áætlanir uppgjör Hækkun í % M.kr. M.kr. Eldra reikningskerfi Ár 1973 609 595 -2,3% 1974 932 910 -2,4% 1975 1.250 1.284 2,7% 1976 1.641 1.765 7,6% 1977 2.324 2.540 9,3% 1978 3.546 3.989 12,5% 1979 5.316 6.012 13,1% 1980 8.380 9.658 15,3% Breytt uppgjör skv. nýja SNA-kerfinu 1980 7.581 8.858 16,8% Áætlanir 1981 a 13.957 1982 . 21.789 1983 . 36.260 1984 48.185 Eins og fram kemur i' yfirlitinu, hefur endurskoðun einkaneyslunnar fyrir ti'mabilið 1973-1980 leitt til talsverðrar hækkunar frá áður birtum tölum, eða á bilinu 3-13%. Hins vegar lækkar einkaneysla áranna 1973 og 1974 um 2% hvort ár. Stærstan hluta þessarar breytingar má rekja til i'tarlegri uppgjörsaðferða en áður, en þær tölur, sem

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.