Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Side 21

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Side 21
-19- áður hafa birst, um einkaneyslu þessara ára hafa að mestu verið reistar á áætlunum. Undantekning var þó árið 1973, en uppgjöri þess árs hafði áður verið lokið og niðurstöður birtar. Uppgjöri einkaneyslunnar i' heild sinni fylgir nú tegundaskipting einkaneyslunnar, það er skipting i' matvöru, drykkjarvöru o.s.frv. fyrir sama ti'mabil, og eru niður- stöður birtar i' töflum 2.1-2.4. Uppgjör ársins 1980 er gert með tvennum hætti, eins og áður hefur komið fram, það er bæði i' samræmi við eldra uppgjörskerfið og hið nýja. Mismunurinn, sem þarna kemur fram, nemur 800 m.kr. og má rekja þannig: 1980 Einkaneysla skv. eldra uppgjörskerfi Frá dragast: Útgjöld hins opinbera vegna heilbrigðismála m.kr. 9.638 800 Einkaneysla samkvæmt hinu nýja kerfi 8.858 Framreikningur einkaneyslunnar frá 1980 til áranna 1981-1984, eins og hann birtist i' þessari skýrslu, er reistur á einkaneyslutölum samkvæmt hinu nýja kerfi. Framvegis verða áætlanir Þjóðhagsstofnunar um einkaneyslu byggðar á nýja uppgjörskerfinu. 3.3 Samneysla Til samneyslu telst sá hluti af framleiðsluvirði hins opinbera, sem það framleiðir til eigin nota á viðkomandi rekstrarti'mabili. Eigin not i' þessu sambandi telst heildarframleiðsluvirðið að frádreginni sölu á vöru og þjónustu. Heildarframleiðsluvirðið ákvarðast ekki á markaðnum, eins og um markaðsvöru væri að ræða, heldur er

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.