Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 23

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 23
-21- 1980 m.kr. Samneysla samkvæmt eldra uppgjörskerfi Við bætast: Útgjöld hins 1.682 opinbera vegna heilbrigðismála 800 Útgjöld vegna rannsóknastofnana o.fl. 60 Samneysla samkvæmt hinu nýja kerfi 2.542 Tölur um samneyslu 1980-1983, eins og þær birtast i' töflum 3.1 og 3.2 eru reiknaðar samkvæmt hinu nýja kerfi, og mun svo verða framvegis i' þvi' efni sem Þjóðhagsstofnun birtir. F eftirfarandi yfirliti er gerður samanburður á tölum um samneyslu frá 1973-1980. Annars vegar eru birtar tölur samkvæmt eldra uppgjörskerf i 1973-1980 og hins vegar uppgjör fyrir árin 1980-1983 samkvæmt nýja kerfinu og áætlun 1984.

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.