Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 24

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 24
-22- Samneysla 1973-1984. Verðlag hvers árs Fyrri Endurskoðað áætlanir uppgjör Hækkun í % M.kr. M.kr. Eldra reikningskerfi Ár 1973 99 99 0,0% 1974 136 157 0,6% 1973 219 220 0,5% 1976 300 300 0,0% 1977 430 432 0,5% 1978 683 698 2,2% 1979 1.022 1.062 3,9% 1980 1.622 1.682 3,7% Breytt uppgjör skv. nýja SNA-kerfinu Ár 1980 2.482 2.542 2,4% 1981 , 4.026 1982 • 6.586 1983 • 11.536 Áætlun 1984 14.132 3.4 Fjármunamyndun. Verg fjármunamyndun nær til útgjalda atvinnugreinanna og hins opinbera til kaupa eða framleiðslu á framleiðslu- fjármunum. Þó er sala á hliðstæðum fjármunum úr landi eða til einstaklinga utan atvinnurekstrar dregin frá. Bygging foúðarhúsnæðis telst einnig til fjármunamyndunar. Hins vegar er bifreiðakaupum einstaklinga sleppt. Kaupandi fjárfestingarvöru telst hafa fjárfest, þegar lögformleg eigendaskipti fara fram. f kaupleigusamningum er þó talið æskilegra að miða við timasetningu kaupleigu- samninganna, þótt eigendaskiptin séu miklu si'ðar. T islenskum þjóðhagsreikningum eru eigendaskiptin þó látin

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.