Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 28

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 28
-26- ingar þó mun víðtækara og tekur til allra birgðabreytinga á hráefnum og hálfunnum og fullunnum vörum i' eigu atvinnuveg- anna. Oft eru óglögg mörk milli þess, hvað telja eigi birgðabreytingu og hvað fjárfestingu. Einkum á þetta við, ef framleiðsluti'minn er langur. T SNA er lagt til, að kostnaður sem lagður hefur verið i' ófullgerðar meiri háttar vélar og tæki ("heavy machinery and equipment"), skuli teljast sem birgðabreyting, en kostnaður lagður i' ófullgerð mannvirki, vegi, sti'flur ("structures, roads, dams, ports....") og framkvæmdir af þvi' tagi skuli aftur á móti teljast til fjárfestingar. Aðgreiningin hér ræðst af þvi', að sfðari flokkurinn tekur að jafnaði lengri ti'ma i' byggingu, og auk þess er algengara, að sú tegund fjárfest- ingar sé að hluta tekin i' notkun, áður en hún er fullgerð. Annað markali'nuvandamál eru bústofnsbreytingar. Eins og getið var um i' kaflanum um fjármunamyndun hér að framan, verður sú breyting á við upptöku á hinu nýja SNA, að allar þær bústofnsbreytingar, sem skýrslur liggja fyrir um hérlendis, eiga nú að flokkast með fjármunamyndun en ekki birgðabreytingum, eins og verið hefur. Frá og með árinu 1980 hefur verið tekið tillit til þessara breytinga. Þær bústofnsbreytingar, sem ætlast er til að áfram teljist birgðabreytingar, eru á bústofni sem i' eðli si'nu er nær þvi' að geta talist vörubirgðir og breytist jafn óreglulega og þær. 3.6 EJtflutningur og innflutningur vöru og þjónustu og þáttatekjur frá útlöndum. r viðauka 1 i' þessari skýrslu er m.a. skýrður munurinn á vergri þjóðarframleiðslu og vergri landsframleiðslu, en hann er fólginn i' þvi' hvernig farið er með launa- og eigna- tekjur nettó frá útlöndum, eða með öðrum orðum þáttatekjur frá útlöndum. Þessar þáttatekjur koma inn i' reikning þjóðarframleiðslu en breyta ekki landsframleiðslu. Fram til þessa hafa þessar þáttatekjur verið meðtaldar i' þjónustu- viðskiptum við útlönd i' þjóðhagsreikningatölum og þannig komið til hækkunar eða lækkunar á viðskiptajöfnuðinum. Þessu hefur nú verið breytt til samræmis við alþjóðlegar skilgreiningar á vöru og þjónustu, þannig að þáttatekjunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.