Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 31

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 31
-29- Verg landsframleiðsla. Verðlag hvers árs Fyrri Endurskoðað áætlanir uppgjör Hækkun í % M.kr. M.kr. Eldra reikningakerfi Ar 1973 978 968 -1,0% 1974 1.430 1.411 -1,3% 1975 1.977 2.013 1,8% 1976 2.733 2.856 4,5% 1977 3.903 4.119 5,5% 1978 5.937 6.396 7,7% 1979 8.704 9.439 8,4% 1980 13.841 15.180 9,7% Breytt uppgjör skv. nýja SNA-kerfinu Ár 1980 15.505 bera niðurstöður hvers árs saman við i' töflu 1.2 , sem Einnig er unnt að ráðstöfunaruppgjörsins á verðlagi framleiðsluuppgjörið. Þetta er gert sýnir endurskoðað ráðstöfunaruppgjör fyrir ti'mabilið 1973-1980 og niðurstöður framleiðsluuppgjörsins fyrir sama ti'ma. Samanburður á niðurstöðum þessara tveggja uppgjörs- aðferða leiðir i' ljós nokkurn mismun. Öll árin sýnir ráðstöfunaruppgjörið hærri niðurstöðu. Þessi mismunur fer vaxandi allt fram til ársins 1979 og er þá kominn i' 7 1/2%. Vegna þessa munar væri unnt að sýna tvær talnaraðir um verga landsframleiðslu, aðra byggða á ráðstöfunaruppgjörinu og hina byggða á framleiðsluuppgjörinu. Svo er þó ekki gert, heldur er fylgt niðurstöðum ráðstöfunaruppgjörsins. Af þessu leiðir, að þegar niðurstöður eru samræmdar, kemur fram sérstakur leiðréttingaliður i' framleiðsluhlið, sem nefndur er "mismunur uppgjörsaðferða" (Statistical

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.