Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 32

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Page 32
-30- discrepancy). Auk samanburðar á niðurstöðum miðað við verðlag hvers árs er einnig áhugavert að bera niðurstöður saman á föstu verði. r eftirfarandi yfirliti er þetta gert með þeim hætti, að bornar eru saman þrjár talnaraðir, sem allar sýna vöxt vergrar landsframleiðslu á árunum 1973-1980. Fyrstu tveir dálkarnir sýna niðurstöður ráðstöfunar- uppgjörsins. Sá fyrri sýnir eldri tölur en sá seinni niðurstöður endurskoðunar. Loks er þriðji dálkurinn byggður á framleiðsluuppgjörinu. Árlegur vöxtur vergrar landsframleiðslu, hagvöxtur Ráðstöfunaruppgjör Framleiðslu- Fyrri Nýtt áætlanir uppgjör uppgjör %-breyting frá fyrra ári 1974 4,0% 5,7% 3,1% 1973 -0,5% 1,4% 0,8% 1976 3,5% 5,5% 6,6% 1977 5,8% 8,7% 6,8% 1978 3,9% 6,3% 5,3% 1979 4,1% 4,8% 3,2% 1980 4,1% 5,5% 5,2% Samtals 27,9% 44,5% 35,2% Árlegur meðalvöxtur 3,6% 5,4% 4,4% Af þessu má sjá, að nýja ráðstöfunaruppgjörið sýnir mestan hagvöxt á ti'mabilinu, og er árlegur hagvöxtur að meðaltali einu prósentustigi hærri en samkvæmt framleiðslu-

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.