Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 60

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 60
58 útlönd tilgreind án vaxta. Vextirnir eru aftur á móti meðtaldir i' liðnum "þáttatekjur frá útlöndum, nettó". 16) Verðmætaráðstöfun (National Expenditure), sjá þjóðarútgjöld. 17) Verg landsframleiðsla (Gross Domestic Product, GDP) er sú verðmætasköpun, sem á sér stað innan landamæra ri1<isins. Verga landsframleiðslu má li'ta á með tvennum hætti. Annars vegar má li'ta á hana sem summuna af framleiðsluverðmæti allrar atvinnustarfsemi i' landinu að frádregnum rekstrarnauðsynjum til atvinnustarfseminnar frá annarri starfsemi eða innflutningi. Mismunurinn er vinnsluvirðið (sbr. 22) fyrir hverja atvinnugrein, en samanlagt vinnsluvirði allra greina gefur verga landsframleiðslu. Vinnsluvirði má li'ka finna með þvi' að leggja saman laun og tengd gjöld, afskriftir, rekstrarafgang og óbeina skatta, en draga frá framleiðslustyrki. Hins vegar má li'ta á verga landsframleiðslu sem summu þeirra verðmæta, sem ráðstafað er til endanlegra nota á framleiðsluti'mabilinu, - það er til einkaneyslu, samneyslu, f jármunamyndunar, birgðabreytinga og útflutnings - en að frádregnum innflutningi. 18) Vergar þáttatekjur (Gross domestic factor income) eru raunar vergar innlendar þáttatekjur og eru summa innlendra þáttatekna og afskrifta, en þessi hugtök eru skilgreind i' töluliðum 9 og 2 hér að framan. 19) Verg þjóðarframleiðsla (Gross National Product, GNP) er hugtak, sem i' reynd var ekki notað i' þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna, þótt það komi vfða fram og gegni sums staðar lykilhlutverki, eins og til dæmis i' i'slenskum þjóðhagsreikningum. Munur þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu liggur i' launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar tekjur eru meðtaldar i' þjóðarframleiðslu en ekki i' landsframleiðslu. T i'slenskum þjóðhagsreikningatölum skipta vaxtagreiðslur til útlanda hér mestu máli, og vegna þeirra er þjóðarframleiðslan lægri en landsframleiðslan. 20) Viðskiptajöfnuður (Surplus of the nation on current transaction) er útflutningur vöru og þjónustu að frádregnum innflutningi vöru og þjónustu, en að viðbættum þáttatekjum frá útlöndum, nettó. 21) Viðskiptakjör (Terms of trade) eru hlutfallið á milli útflutningsverðlags og innflutningsverðlags. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.