Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 61

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 61
59 hlutfall má tákna sem Px Pm Þar sem Px er visitala útflutningsverðlags en Pm visitala innflutningsverðlags. Þessar visitölur tákna breytingu út- og innflutningsverðlags frá þvi' grunnári, sem staðvirðing (fastaverðsreikningar) er hverju sinni miðuð við. Samkvæmt þvi' eru viðskiptakjör grunnárs ávallt núll i' fjárhæðum, en hlutfall verðvi'sitalnanna verður einn. 22) Vinnsluvirði (Value added). Vinnsluvirði er hin eiginlega framleiðsla i' skilningi þjóðhagsreikninga. Það má skilgreina með tvennum hætti. Annars vegar sem mismun framleiðsluvirðis og aðfanga, en hins vegar sem summuna af hreinum hagnaði og þeim rekstrarkostnaði, sem ekki telst aðföng, en það eru laun, afskriftir og vextir. Þar eð framleiðsluvirði er tilgreint á verði frá framleiðanda og aðföng á markaðsverði leiðir af þvi', að vinnsluvirði verður á verði frá framleiðanda. Þeir óbeinu skattar og framleiðslustyrkir, sem falla til á viðkomandi framleiðslustigi, eru þvi' reiknaðir með i' vinnsluvirðinu. Vinnsluvirðið er sem sé summa eftirtalinna liða (átt er við vergt vinnsluvirði á markaðsvirði, eins og jafnan i' þessari skýrslu, nema annað sé tekið fram): Laun og tengd gjöld + Afskriftir + Rekstrarafgangur + Obeinir skattar - Framleiðslustyrkir = Vinnsluvirði Summa vinnsluvirðis allra atvinnugreina i' landinu er jöfn vergri landsframleiðslu (sbr. 17). 23) Þjóðartekjur á markaðsverði (National income including indirect taxes less subsidies) eru summa launa og rekstrarafgangs að viðbættum óbeinum sköttum en að frádregnum framleiðslustyrkjum. Með launum og rekstrarafgangi er átt við bæði þau laun og rekstrarafgang sem myndast i' landinu sjálfu og eins laun og rekstrarafgang frá útlöndum nettó. Þessi skilgreining hugtaksins er i' samræmi við þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna. Notkun hugtaksins þjóðartekjur i' i'slenskum þjóðhagsreikningum hefur verið með nokkuð öðrum hætti. Þar hefur annars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.