Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 15

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 15
13 er nú tiltækt efni fyrir hvert sveitarfélag á landinu sundurliðað á sama hátt og fram kemur í töfluhluta skýrslunnar. Skýrslur eru nú unnar með þeim hætti að upplýsinga er aflað um eftirtalin atriði: 1) Nafn götu og númer eða annað staðareinkenni 2) Fyrirhugaða notkun fasteignar 3) Fjölda hæða 4) Samþykktar stærðir í fermetrum og rúmmetrum 5) Byggingarefni 6) Byggðan áfanga 7) Fjölda íbúða 8) Byggingarstig 9) Einnig er spurt hvort viðkomandi upplýsingar hafi verið sendar Fasteignamati ríkisins Þessu til viðbótar þarf að upplýsa hver er eigandi þess húss sem í smíðum er, en þær upplýsingar geta hjálpað til við að ákveða fyrirhugaða notkun hússins. Til frekari skýringa á einstökum ofangreindra liða skal þess getið að í lið 2) er gert ráð fyrir því að sum hús geti þurft að telja í tvennu ef ekki þrennu lagi vegna mismunandi notkunar þess, og þarf þá að greina frá stærðarhlutföllum eftir notkun. Nefna má íbúðar- og verslunarhús, iðnaðar- og verslunarhús o.fl. Með "samþykktum stærðum" er átt við heildarstærð samkvæmt teikningum, eins og þær hafa verið lagðar fram og samþykktar. Ekki er þó víst að byggja eigi þá stærð í fyrsta áfanga og þess vegna er 6) liðurinn á eyðublaðinu: "byggður áfangi". Þar á að koma fram stærð þess áfanga sem byrjað er á, en það er stundum aðeins hluti af samþykktri stærð. Hér kemur einnig til álita viðbygging eða stækkun eldra húss. í 5. lið, byggingarefni, á að greina á milli að minnsta kosti eftirfarandi byggingarefna: steinn, timbur, stálgrind, strengjasteypa, timburhæð á steinkjallara o.fl.. í 8. lið, byggingarstigi, kemur margt til greina. Nefna má: grunn, kjallara, veggir fyrstu eða annarrar hæðar, grind (um timburhús og stálgrindarhús), uppsteypt, fokhelt, einangrað, tilbúið undir tréverk, tilbúið undir málningu, í notkun ófullgert, fullgert. Eftir notkun er fasteignunum skipt í eftirfarandi fjóra aðalflokka, en hverjum þeirra er síðan skipt í nokkra undirflokka. 1) íbúðarhúsnæði 2) Opinberar byggingar 3) Atvinnuhúsnæði 4) Útihús í sveitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.