Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 20

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 20
18 2.3 Skýrslugerðin á fyrri hluta tímabilsins. 2.3.1 Inngangur. Meginhluti talnaefnis skýrslunnar nær aftur til ársins 1954 að því er íbúðarhúsnæðið varðar en aftur til ársins 1960 varðandi atvinnuhúsnæði. Skýrslusöfnunin um húsbyggingar og mannvirkjagerð nær þó mun lengra aftur eins og fram kemur í 2. hluta hér að framan, þar sem rakin var saga skýrslugerðarinnar. Þar kom fram að skýrslugerð Framkvæmdabankans nær allt aftur til ársins 1945. Flokkunin í yfirlitum Framkvæmdabankans er hins vegar nokkuð önnur en í yfirlitum Þjóðhagsstofnunar, eins og þau birtast í töfluhlutanum hér fyrir aftan. Sérstaklega á þetta við um yfirlit bankans árin 1945-1953, en ekki nema að mjög litlu leyti síðara tímabilið, þ.e. 1954-1961. í sjöunda hluta töfluefnisins (töflum 7.1-7.4) er leitast við að fella tölur fyrri ára að meginhluta talnaefnisins, þannig að sem heillegust mynd fáist af byggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis allt frá árinu 1945. Við þessa samræmingu er þó margs að gæta eins og nánar verður fjallað um í greinum 2.3.2-2.3.4 hér á eftir. 2.3.2 Atvinnuhúsnæði og opinberar byggingar 1945-1960. í eldra yfirlit Framkvæmdabankans, 1945-1953, vantar þrjá flokka, sem fram koma í hinu yngra, 1954-1961, en það eru: "Ýmsar opinberar byggingar", "Vörugeymslur og geymar" og "Vinnsla búsafurða". Aftur á móti er þar að finna flokkinn "Önnur hús", sem ekki er í yngra yfirlitinu. í inngangi að yfirliti Framkvæmdabankans eru byggingar til vinnslu búsafurða sagðar innifaldar í flokknum "Verksmiðju- og iðnaðarhús". Hús Pósts og síma og skrifstofuhús opinberra aðila eru sögð talin til flokksins "Verslunar- og skrifstofuhús". Ekki er tekið fram, hvar áhaldahús og aðrar slíkar byggingar sé að finna, en ætla má að þau séu talin til flokksins "Önnur hús". Sama er að segja um "Vörugeymslur og geyma". í inngangi bankans er þess einnig getið, að "einstaka byggingar" hafi "farið í flokkinn "Önnur hús" í staðinn fyrir "Verksmiðju- og iðnaðarhús" vegna ófullnægjandi skilgreiningar á notkun bygginga í sumum skýrslum." í töflu 7.1 er þetta látið mæta byggingum til vinnslu búsafurða og er flokkurinn "Iðnaður" því látinn vera óbreyttur að rúmmáli. Flokkurinn "Verslunar- og skrifstofuhús" er lækkaður lítið eitt vegna húsa Pósts og síma og einstakra skrifstofuhúsa opinberra aðila, sem til hans eru talin í yfirliti Framkvæmdabankans. Flokkurinn "Önnur hús" er leystur upp og rúmmálinu, sem til hans var talið skipt á flokkana "Aðrar opinberar byggingar", "Vörugeymslur og geymar" og "Vinnsla búsafurða". Þessi skipting má heita hrein ágiskun og verður ekki rökstudd, en yfirlitið ætti þrátt fyrir það að vera betra en ekkert sem inngangur að þeim yfirlitum Þjóðhagsstofnunar um fullgerð hús eftir 1960, sem er meginefni þessa rits.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.