Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 27

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 27
25 í töflum 1.1 til 1.4 í töfluhluta skýrslunnar eru birtar tölur um fjölda og rúmmál íbúðarhúsa sem byrjað var á, lokið var við og voru í smíðum ár hvert á tímabilinu 1954-1986. Eins og vænta mátti eru sveiflurnar mestar í fjölda þeirra íbúða sem byrjað er á hverju sinni. Á þessu rúmlega þrjátíu ára tímabili er að jafnaði byrjað á um 1750 íbúðum. Greinileg uppsveifla er árin 1955, 1965 og 1967, en þessi ár er byrjað á yfir 2000 íbúðum. Á árunum 1968-1970 varð mikil lægð í framkvæmdum, en þær jukust síðan mjög upp úr því. Árið 1973 voru miklar framkvæmdir vegna eldgossins í Vestmannaeyjum, og á árunum þar á eftir voru áfram miklar framkvæmdir. Flest árin fram til 1979 er byrjað á 2000 íbúðum eða ríflega það. Eftir það dregur nokkuð úr framkvæmdum, og á árunum 1980-1984 er byrjað á 1700 til 1800 íbúðum, sem lætur nærri að vera meðaltal síðustu þrjátíu ára eins og áður segir. Á árinu 1985 drógust byrjanir verulega saman, og aftur árið 1986. Fór þetta niður í rúmlega 1300 íbúðir fyrra árið og tæplega 1200 íbúðir seinna árið. Þarf að fara aftur til áranna 1968-1969 til að sjá sambærilegar tölur. í töflu 1.2 eru birtar tölur um íbúðir I smíðum. Þar kemur fram að undanfarinn áratug hafa að jafnaði verið í smíðum um 4500 til 5000 íbúðir á hverju ári. Það er nokkru meira en næstu tvo áratugi þar á undan. Ef litið er á skiptingu íbúðarhúsabygginga milli höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar, þá kemur margt athyglisvert í ljós. Þannig sést að framangreindir toppar í nýbyggingum á árunum 1955, 1965 og 1967 skýrast að mestu af auknum framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu. Þegar litið er yfir allt tímabilið sést að af fjölda íbúða eru um 40% reist á landsbyggðinni. Þetta hlutfall hefur hins vegar verið nokkuð breytilegt á einstökum tímabilum, og má nefna sem dæmi að á árabilinu 1975-1981 jók landsbyggðin verulega hlut sinn. Lætur nærri að um helmingur þeirra íbúða sem byrjað var á á þessum árum hafi verið á landsbyggðinni. Síðustu árin hefur þetta breyst aftur, og árin 1982-1984 var um þriðjungur íbúðanna á landsbyggðinni og á árunum 1985-1986 nálægt fjórðungur. Þegar litið er á íbúafjöldann til samanburðar sést að á árinu 1960 bjuggu um 56% þjóðarinna á höfuðborgarsvæðinu, 1970 var hlutfallið komið í 59% og i lok tímabilsins þ.e. 1985 bjuggu um 63% þjóðarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sjá nánar Viðauka 2. í öðrum og þriðja hluta töflusafnsins er nánar lýst framkvæmdum við íbúðarhúsnæði í einstökum landshlutum (töflur 2.1-2.5) og innan hvers landshluta (töflur 3.1-3.3). Hér verður ekki farið út í það að lýsa nánar því sem tölurnar segja um einstaka landshluta eða landsvæði. Þess í stað er rétt að fara nokkrum orðum um framkvæmdir við atvinnuhúsnæði. Eins og sjá má í töfluhluta skýrslunnar er framkvæmdum við atvinnuhúsnæði skipt í nokkra flokka (töflur 1.5-1.7 og 2.8.1-2.8.8). í grein 3.1 hér að framan var þessum flokkum lýst nokkuð. Eini mælikvarðinn sem hér er notaður á framkvæmdir við atvinnuhúsnæði er fjöldi rúmmetra. Tilkostnaður við hvern rúmmetra er aftur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.