Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 25

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 25
23 3.2 Hvað segja tölurnar? Hér á landi hefur fjárfesting I fasteignum verið afar mikil og hlutfallslega meiri en í mörgum nágrannalöndum okkar. Sem dæmi má nefna að síðasta aldarfjórðung, 1960-1984, nam fjárfesting í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um 21% að meðaltali af vergri landsframleiðslu þeirra 24 ríkja sem aðild eiga að stofnuninni. Á sama tíma var fjárfestingin á íslandi, sem einnig er aðili að þessari stofnun, rösk 27% af vergri landsframleiðlu eða tæplega þriðjungi meiri en í öðrum aðildarríkjum OECD að meðaltali. Sum árin fór fjárfestingarhlutfallið jafnvel yfir 30%, einkum á árunum upp úr 1970. En hjá OECDríkjunum sem heild hefur hlutfallið verið mjög stöðugt eða rétt um og yfir 20% af vergri landsframleiðslu. Þetta háa hlutfall hér á landi á sér að mörgu leyti eðlilegar skýringar. Meðal annars má rekja þær til þeirra sérstöku aðstæðna, sem eru stærð landsins, lega og strjálbýli, svo og til þeirrar staðreyndar að fram á þessa öld var fátt um varanlegar byggingar og mannvirki í landinu. Eftir að hagvöxtur tók við sér í upphafi þessarar aldar, hafa umsvif í þjóðarbúinu og virkjun orkulinda haft í för með sér mikla og almenna fjárfestingarþörf. Einn hluti fjárfestingarinnar eru íbúðarhúsabyggingar, sem er raunar meginefni þessarar skýrslu. Ef litið er á íbúðarhúsabyggingar sem hlutfall af fjárfestingunni í heild hér á landi undanfarinn aldarfjórðung, kemur í ljós að yfirleitt hafa íbúðarhúsin verið á bilinu 20 til 25% af heildinni. Hæst komst þetta hlutfall á árunum 1978-84, þegar lægð varð í orkuframkvæmdum hins opinbera. í samanburði við önnur lönd er fjárfesting í íbúðarhúsnæði hér á landi, líkt og heildarfjárfestingin, mun hærra hlutfall af vergri landsframleiðslu en í OECDríkjunum. Nefna má sem dæmi að í OECDríkjunum var hlutfall íbúðabygginga rösk 5% af landsframleiðslu á árunum 1960-84, þegar sambærilegt hlutfall fyrir ísland var um 7%. Þörfin fyrir byggingu nýrra íbúðarhúsa ræðst af ýmsu. í því sambandi má nefna hluti eins og fólksfjölgun, búsetubreytingar, eðlilega endurnýjunarþörf íbúðarhúsnæðis, sérstaka endurnýjunarþörf vegna óvandaðra húsa og að síðustu það hvernig til hefur tekist að fullnægja þessum þörfum á undangengnum árum. íslendingum fjölgaði lengst af ört framan af þessari öld, og búsetubreytingar voru miklar. Hvort tveggja stuðlaði að vaxandi eftirspurn eftir íbúðum. Þá má að nokkru marka þörfina á endurnýjun eldra húsnæðis af eftirfarandi töflum, sem teknar eru úr Húsnæðisskýrslum Hagstofunnar 1960:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.