Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 28

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Blaðsíða 28
26 nokkuð breytilegur eftir tegund bygginga og er því hæpið að bera saman framkvæmdir í einstökum greinum. Eigi að síður gefur rúmmetratalan vissa vísbendingu um þróunina innan hverrar greinar. Þannig sést að á árunum upp úr 1970 eru miklar framkvæmdir við fiskverkunar- og frystihús eftir lægð undanfarinna ára. Framkvæmdir við síldar- og fiskimjölsverksmiðjur náðu hámarki á síldveiðiárunum 1961-1967 og fóru eitt árið yfir 100 þús. rúmmetra, en flest árin eftir það voru þessar framkvæmdir innan við 10 þús. rúmmetra. í rúmmetrum talið hafa framkvæmdir við annað iðnaðarhúsnæði sveiflast mjög eftir tímasetningu stóriðjuframkvæmda og virkjana. Mestar urðu framkvæmdirnar árið 1969 eða rösklega 900 þús. rúmmetrar, en það ár lauk fyrsta áfanga álverksmiðjunnar, sem talinn var um 820 þús. rúmmetrar. Annar toppur varð á árinu 1972 vegna stækkunar álverksmiðjunnar, en það ár voru fullgerðir um 540 þús. rúmmetrar og var álverið um helmingur þess. Með þessum undantekningum hafa framkvæmdir við iðnaðarhúsnæði yfirleitt verið á bilinu 200 til 400 þúsund rúmmetrar. Framkvæmdir við verslunar- og skrifstofuhúsnæði hafa undanfarin 15 ár numið 100 til 150 þús. rúmmetrum ár hvert. Af einstökum árum sem skera sig úr má nefna árin 1973-1974, en þá voru fullgerðir 170 og 200 þús. rúmmetrar. Sama er að segja um árin 1982-1983, en þau ár voru fullgerðir yfir 200 þús. rúmmetrar. Raunar stendur 1973 upp úr, en þá voru fullgerðir 260 þús. rúmmetrar. Um frekari lýsingu á öðru atvinnuhúsnæði má vísa til framangreindra taflna í töfluhluta skýrslunnar, og þar er einnig að finna sundurliðun á fullgerðu atvinnuhúsnæði eftir landshlutum. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.