Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 30

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 30
Tafla 6.2 Lánsfjárþörf opinberra aðila 1986-1992. 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 í milljörðum króna 6,3 11,6 17,1 23,0 27,0 40,2 29,4 Hlutfall af VLF 4,0 5,6 6,7 7,5 7,6 10,5 7,7 Tafla 6.3 sýnir fjölda lántakenda sem njóta ríkisábyrgðar á lánum sínum. Einnig sýnir hún heildarQárhæð þessara lána og hlutfall þeirra af vergri landsframleiðslu. Þar sést að fjöldi lántakenda og sömuleiðis heildarijárhæð lána hefur aukist á ný síðustu árin eftir tölverðan samdrátt seinni hluta níunda áratugarins. Á árinu 1991 eru lántakendur sem njóta ríkisábyrgðar 206 og er heildaríjárhæðin rúmlega 55 milljarðar króna eða sem nemur 14,3% af landsframleiðslu. Tafla 6.3 Lántökur með ríkisábyrgð 1980-1991. 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1991 í milljörðum króna 1.4 5,6 14,7 22,7 21,9 39,1 55,1 Hlutfall af VLF 8,7 14,7 16,7 14,3 8,6 11,0 14,3 Fjöldi lántakenda 244 162 136 117 94 187 206 7. Vinnuafl hins opinbera. Um einn sjötti af vinnuaflsnotkun í landinu á árunum 1980 til 1990 var á vegum hins opinbera, eins og fram kemur í eftirfarandi töflu. í upphafí tímabilsins var notkunin 15,7% af heildinni en í lok þess 18,2%. Aukningin er rúmlega 16% mæld á þennan mælikvarða. Hafa ber þó í huga að samdráttur er í vinnuaflnotkun á árinu 1990. Stærsti hluti vinnuaflsins er í fræðslu- og heilbrigðisþjónustu eða um tveir þriðju hlutar þess. Þessar upplýsingar byggja á atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar, sem aftur byggja á talnagögnum skattyfírvalda og Hagstofunnar um vinnuvikur; sjá einnig töflu 1.6 í töfluviðauka. Tafla 7.1 Vinnuafl hins opinbera 1980-1990. Fjöldi ársverka: 1980 1982 1984 1986 1988 1990 Opinbert vinnuafl alls 16.605 18.982 19.083 20.992 22.230 22.748 - Stjómsýsla m.m. 4.720 5.107 5.456 6.071 6.223 6.408 - Menntastofnanir 5.244 6.514 5.919 6.617 7.474 7.519 - Heilbrigðisstofnanir 5.377 5.905 6.261 6.788 6.887 7.162 - Annað opinb. vinnuafl 1.264 1.456 1.447 1.516 1.646 1.659 % af vinnuaflsnotkun alls 15,7 16,7 16,4 16,8 17,4 18,2 Vinnuaflsnotkun alls 105.944 113.992 116.559 124.655 127.916 124.739 Heildarframboð vinnuafls 106.274 114.692 118.039 125.478 128.736 126.994 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.