Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Blaðsíða 4

Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Blaðsíða 4
Bandaríska beitisnekkjan „Hull" — DD 350 / „Monaghan" = DD 354 Tegund skips ................ Beitisnekkja af „Farragut“-gerð. Systursskip ................. 8 skip. Skipasmíðastöð .............. New York Navy Yard Tekið í notkun .:............ 1934- Stærð ....................... 1395 tonn. Lengd ....................... 104 m. Breidd ...................... 10,4 m. Djúprista ................... 4,7 m. Vélakostur .................. 2 sett Getriebe-túrbínur með 2 skrúfum, Vélaafl ..................... 42800 hestöfl. Ganghraði ................... 36,5 mílur. Áhöfn ....................... 250 menn. Vopnabúnaður ................ 4 loftvarnabyssur 12,7 cm, 4 byssur 4 cm. Bofors, 6 byssur 2 cm, 8 tundurskeytarör. Bandaríska beitisnekkjan „Spence" = DD 512 Breidd ...................... Beitisnekkja af „Fletcher“-gerð. Tegund skips ................ Um 150 skip. Systursskip ................. Todd Pacific, Seattle. Skipasmíðastöð .............. 1943- Tekið í notkun .............. 2050 tonn. Stærð ....................... 115 m. Breidd ...................... 12 m. Djúprista ................... 5,5 m. Vélakostur .................. 2 sett Getriebe-túrbínur með 2 skrúfum, Vélaafl ..................... 60000 hestöfl. Ganghraði ................... 35 mílur. Áhöfn ....................... 300 menn. Vopnabúnaður ................ 5 loftvarnabyssur 12,7 cm., 6 byssur 4 cm Bofors, 10 byssur 2 cm, 10 tundurskeyta- rör, 53,3 cm. Nýtt. S O S kemur út 10 sinnum á ári. Verð hvers heftis kr. 12,00, árgang- urinn til áskrifenda kostar kr. 100,00 sem borgist fyrirfram. Utanáskrift ritsins er: Nýtt S O S, Pósthólf 195, Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmaður: Gunnar Sigurmundsson. — Prentað i Prentsm. Eyrún h. f.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.