Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Qupperneq 26
216
PJÓÖIN
brauð. Þó að maður þurfi ekki að
greiða með peningum alla þá hjálp,
sem slíkar stofnanir veita, þá verður
maður a.ð gi’eiða hana með undir-
gefni eða svo fanst Sóffa. Það er eins
vist og nótt fvlgir degi, að sá, er fær
rúm á slíkum stofnunum, verður að
fara i hað, og á sama hátt fylgir
hverjum hrauðbita, er þannig er þáð-
ur, spurningar og hnýsni um einka-
hagi manns. Þess vegna er hetra að
vera „gestur ríkisins“ þó að gestur-
inn verði að hlýða ákveðnum regluni,
því að yfirvöldin í fangelsinu skifta
sér ekki svo mikið af högum „lieið-
ursmanna“.
Þar sem Sóffi hafði nú ákveðið að
fara til „eyjarinnar“, fór hann þegar
að gera ráðstafanir til þess að undir-
húa för sína þangað. Það var nú lílill
vandi að koma því í kring. Skemmti-
legasla leiðin var sú, að fá sér dýr-
an mat á gistihúsi. Siðan vrði hann
auðvitað að lýsa vfir því, að hann
ætti engan eyri, og þá vrði hann af-
hentur lögreglunni, án þess að mik-
ið bæri á. Yfirvöldin mundu svo sjá
um framhaldið.
Sóffi stóð upp af bekknum, labbaði
út úr garðinum, vfir „aspalts“-auðn-
irnar, þar sem Breiðgata og Fimmta-
gata mætast. Hann rölti upp Breið-
götu og nam staðar fvrir framan
glæsilegt kaffihús, þar sem öllu lost-
ætu og fögru ægði saman.
Sóffi var uppþembdur af sjálfs-
trausti. Það náði alla leið frá neðsta
vestishnappnum upp að hálsmáli.
Hann var rakaður. Og klæðnaður
hans var sæmilegur. Ivventrúboði
hafði gefið honum jakka og slifsi á
guðræknissamkomu. Ef hann gæti
komizt í sæti við eitthvert horðið, án
þess að tekið væri eftir honum, þá
var honum horgið. Sá hluti lians,
sem tók upp fvrir horðið, gat varla
vakið grunsemdir veitingaþjónsins.
Steikt rjúpa, ein flaska af léttu víni
og síðan önnur af hetra vini, ásamt
vindli, — það fannst Sóffa nægilegt.
Yindillinn þurfti svo sem ekki að
kosta meira en eina krónu. Þetta allt
mundi ekki kosta svo mikið, að
kaffihússtjórnin teldi ástæðu til þess
að hefna sín nokkuð sérstaklega á
honum, en samt sem áður mundi
hann leggja upp saddur og ánægður
í ferðina til vetrarbústaðarins.
Þegar Sóffi kom inn úr dyrunum,
tók yfirþjónninn strax eftir því,
hvernig huxurnar hans og skórnir
litu út. Sterkar hendur snéru honum
við og ýttu honum í flýti út fyrir
útidyrnar.
Sóffi sneri af Breiðgötu. Honum
leist ekki svo á, að sú leið, sem
hezt fullnægði þeim kröfum, sem
magi hans gerði, mundi liggja til
„eyjarinnar“ þráðu.
A horninu á 6. götu var stór „húð-
ar“-gluggi. Bafmagnsljós og falleg
„vöru“-sýning gerði liann mjög á-
berandi. Sóffi tók stein og fleygði
honum gegnum gluggann. Fólk kom
hlaupandi hinum megin við hornið,
lögregluþjónn var í fararhroddi.
Sóffi stóð kyrr, með höndurnar í vös-
unum, og hrosti, er hann sá gvltu
hnappana.
„Hvar er maðurinn, sem gerði
þetta?“ spurði lögregluþjónninn, og
var i veiðihug.
„Haldið þér ekki að eg eigi ein-
hvern hlut í þvi“, spurði Sóffi hæðn-