Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 36
226
Þ J Ó Ð I N
smáþorpinu Woodcut Green, og
framkoma hennar og hegðun öll
vakti engar grunsemdir.
En hvernig stóð á þvi að Anna
settist að í Woodcut Green? í
marga mánuði hafði sá orðrómur
verið uppi í Þýskalandi að Englend-
ingar liefðu i huga að gera einhverj-
ar sérstakar og óvæntar ráðstafanir
vegna hernaðaraðgerða sinna á meg-
inlandinu. Fangarnir voru stöðugt
krafðir sagna, alll frá því er þeir
voru teknir höndum og svo áfram,
en raunin varð sú að þeir voru ein-
staklega fáfróðir um allar fyrirætl-
anir hreska hersins, eða svo létu þeir
að minnsta kosti, og það má vel vera
að það hafi engin látalæti verið.
Njósnarar í Englandi sendu stöðugt
þær fregnir að eitthvað óvenjulegt
væri í aðsigi, og að Bretar ætluðu að
taka upp nýjar aðferðir til þess að
ófriðurinn tæki skjótan endi. Einn
njósnarinn upplýsti það liaustið
1915 að Bretar væru í þann veginn
að lileypa skipi af stokkunum, sem
gæli farið yi'ir land, en er liann var
nánar inntur eftir þessu varð liann að
viðurkenna, að liann væri alls ófróð-
ur um þetta, en liann hafði hlustað
á lal tveggja manna á gildaskála
einmn, og þar hefði þetta borið á
góma. Er þetta var athugað nánar
bentu allar líkur til að mennirnir
hefðu verið að ræða um þekkta smá-
sögu eftir H. G. Wells, sem hafði
verið hirt árið 1903.
Annar njósnarinn skýrði frá því
að Bretar væru að smíða einskonar
konguló, sem ætti að skríða yfir
svæðið millum herlínanna og klippa
sundur vírgirðingarnar rétt við nefið
á Þjóðverjunum.
Fjöldi slíkra sagna harst um allt
Þýzkaland, og allar voru þær fjarri
lagi. Menn lögðu heldur ekki trúnað
á sögur þessar, er þeir liöfðu atliug-
að þær nánar, en þó voru til menn i
njósnarliði Þjóðverja, sem óttuðust
að einhver fótur kynni að vera fyrir
þcssum hlægilegu sögum, og þegar
einn njósnarinn í Lineoln skýrði frá
því að vélaverksmiðjurnar þar hefðu
með höndum smíði nýrrar árásar-
vélar, ákváðu Þjóðverjar að rann-
saka málið nánar og fá það upplýst.
Njósnarinn i Lincoln skýrði enn-
fremur frá því að allir þeir, sem að
jiessu verki ynnu væru eiðsvarnir, og
að þeir ynnu undir strangasta eftir-
lili daga og nætur að einhverju læki,
sem ekki væri byssa, en þó einhvers-
konar vígvél. Hann fékk fyrirskipun
um að krvfja málið til mergjar, livað
sem hað kostaði, en þar brást hon-
um algerlega bogalistin. Verka-
mennirnir i Lincoln unnu að verkinu
með mestu skyldurækni, og létn
engar upplýsingar frá sér fara varð-
andi slúðursögurnar í borginni, eða
gáfu yfirleitt til kynna að liverju þeir
væru að vinna. Annar njósnari, sem
naut bins mesta trausts var sendur
þangað, en allt kom fyrir ekki, en þá
var leitað til Önnu og bún kölluð í
skyndi frá trúnaðarstörfunum í
Antwerpen.
Af þessum orsökum var Anna
komin til Englands, en hvernig datt
henni í hug að leita lil jafn afskekkts
smáþorps og Woodcut-Green, og
liafa þar aðalbækistöðvar sínar. Það