Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Blaðsíða 61
Stefnir] Sósíalismi eða framfarir. 539 oss sérstaka hvöt til þess að velja framfaraleiðina. Aldrei hafa verklegar framfarir og félagsleg samtök verið eins stórstíg og nú. Nú ríður á að stefna rétt. Það ríð- ur á, að einbeita allri athygli sinni og öllum áhuga sínum að því verkefni, að ná sem fljótast og haganlegast ávöxtum þessar- ar miklu hreyfingar. Allir gamlir fordómar og kreddufesta verður að hverfa. Gömul deilumál eiga að gleymast og allt á að miða að því, að við getum samtaka hald- ið í áttina til bjartari framtíðar. RÍKISREKSTUR. Fyrirtæki, sem rekin eru af ríki, eru æfinlega illa rekin. Dæmi upp á það er póstur og sími. En við erum svo vanir því, eins og það er, að við erum hættir að veita því eftirtekt, hve illa þau eru rekin. Væri gaman a'S sjá, hvernig því yrði tek- ið, ef til dæmis vefnaSarvöruverzlurl ■peri rekin meS sömu reglum. ViS kæmum inn í búð, með háu borði yfir þvera búðina. Fyrir framan borið væri ös, en fyrir innan 2—3 menn. Þeir hamast að vinna, en hafa ekkert undan. Engin leið er að ná tali nf neinum fyrr en seint og síðarmeir, og fáist loks afgreiðsla, er manni sagt að hafa þessa vöru eða enga. VíSa er fariS aS tala um þaS, aS láta einkafélög taka að sér rekstur pósts og fiíma, þar sem nú er ríkisrekstur. í Englandi rekur það opinbera póst og síma, og nllt með einokunarsniði. Engin uppgötvun er þar gerð á þessu sviði. Þær koma allar frá einkafyrirtækjum. Á Ítalíu hefir síminn fyrir 4 árum verið að miklu leyti afhentur til rekstrar fimm félögum. Hefir hann tekið stórkostlegum stakkaskiftum til þess betra fyrir notenduma, og þó gefið ríflegan arð, í stað þess, að ríkið rak hann meS stöSugum halla. Símanotendum hefir fjölgaS um 66%. Burt meS ríkisreksturinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.