Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 78
556 Meiri háttar hrakningasaga. [Stefnir Brunatryggingar Sími 254 Sjóvátryggingar Sími 542 Skrifstofa Ei mskip 2. hæð SJÓVÁTRY GGIN GARFÉL. ÍSLANDS. talinn óróaseggur og slagsmála- hundur. Kvað dómarinn upp yfir honum þann dóm, að hann skyldi þræla í betrunarhúsi í 1 ár. Þetta var þá orðið úr gaman- seminni! Malakovitch sendi nú eftir ræðismanni Bandaríkjanna, en hann vildi lítið sinna málinu þeg- ar hann vissi hver í hlut átti. Sat hann nú í betrunarhúsinu. Nokkrum mánuðum síðar komst stúlka ein, sem var fregn- ritari blaðsins Brooklyn Eagle, að þessu æfintýri og skrifaði um það í blaðið. Safnaði hún fé til (þess að Malakovitch gæti komizt heim, er fangelsisvistinni væri lokið. Hafði hún ritað til Arkan- sas og sannfært sig um, að sag- an væri sönn. En það var langt frá því, að öll nótt væri úti enn fyrir Malakovitch. Fangelsisvistinni var lokið 29. júlí 1922. Fór hann þá beint til ræðismannsins, og sagði hann honum, að hann væri búinn að fá bréf frá foreldrum hans, og vissi því, að saga hans væri sönn. — Hann hefði líka bréf frá Banda- ríkjastjórn um það, að senda hann heim. En þar sem Malako- vitch mætti ekki vera nema 48 tíma í Frakklandi, væri ekki hægt að koma honum í skip til

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.