Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 85
Stefnir] Um daginn og veginn. 563 hér er á flestum sviðum, orða- gjálfur, vígorð og vit-leysu. Tímarit Verkfræðingafélagsins er bezta svarið við heimsku þeirra manna, sem beinlínis vinna móti allri sérþekking, níða hana niður og vilja telja landslýðnum t.rú um, að sérþekking sé eitt- hvert skaðræði. Það er eitt af þeim undarlegu fyrirbrigðum, er gert hafa vart við sig á síðustu og verstu tímum, eitt af mörgu skaðræði, sem ,,Tíminn“ hefir barist fyrir, að reyna að losa þjóðina við sérfræðinga og sér- þekking, en koma í þess stað gutl- urum og skottulæknum allstað- ar að. Það væri eitt hið þarfasta verk ef einhver gáfaður og vinnufær maður vildi skrifa bók um þetta efni, gutlmenning okkar og sér- þekkingarleysi, hvaða tjón það gerir okkur, og hvernig úr því yrði bætt. Iívert sem litið er, blasir sama útsýnið við. Gutlarar leika á hljóðfæri og er hælt af öðrum gutlurum. Gutlarar teikna hús og mannvirki og gutlarar dæma um. Og svo kemur eitt stærSta blaðið með einn stóra flokkinn að baki sér og berst fyrir því, að þetta haldist eða aukist! Það vill láta ólærða menn reikna út Hjá okkurverður jafnan úr mestu að velja af öllum teg- undum eldfæra. At- hugið birgðir okkar og kaupið svo þar sem hagkvæmast ----reynist.--- Helfli Maguússon &Co. Reykjavík. 36*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.