Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1930, Side 96
574 Kviksettur. [Stefnir COLGATES hrcínlætísvörar era heimsþektar. Rakíð yðar með IICÍldSÖlllMrSíðÍr Bars-tíð tennurnar með Colgates rak-cremí ° Colgates tannpasta. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. skip, en bogabrýr voru þandar milli bakkanna, og eftir þeim óku mjallhvítir vagnar, er fluttu mjólk til hinnar miklu heimsborgar — Lundúna. — í Putney var ein gata, þar sem ekkert var annað en búðir, en enginn vildi sofa í þeirri götu sakir vagnaumferðar. Á kvöldin glóði gata þessi í hundr- uðum Ijósa. Þar var leikhús, sam- komuhús, sönghöll, brugghús og bókasafn. Þar var og tehús, en ekki trúði Alice því samt, að te- ið væri egta kínverskt. Alice Chal- lice átti heima á Wertersvegi, og lá sú gata vel við fiskbúðinni í Hástræti. I þeirri fiskbúð var hægt að fá kola, sem ekki var eins og skóbót, en náttúrlega var ekk- ert vit að kaupa hann á mánu- dagsmorgnana. í Putney var hægt að eiga heima óáreittur af allri veröldinni. Þar var hægt að búa í litlu húsi, sem maður átti sjálf- ur, hafa lítið um sig, en líða á- gætlega, vita um verð á öllum nauðsynjum og þekkja hvort var- an var góð eða ekki, þekkja líka mennina, og þeirra háttu og vera fús að fyrirgefa þeim yfirsjón- irnar og skilja allt. Vinnukonu var bezt að hafa ekki, því að vinnu- konur geta verið blendnar og gerðu ekki verkin eins vel og mað- ur sjálfur. Það var gott að fá hreingerningakonu við og við. Og

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.