Árvakur - 01.02.1932, Side 4

Árvakur - 01.02.1932, Side 4
2 - ARVAKUH 7. D. t.íöina. En allir minnumst við þess; áö við erum vinir; þó að við skiljum, og að við höfum átt margar góöar stundir saman í snjc— kasti og ýmsum leikjum í Austur'bæjarskóianum. Og þá gleymum við , ekki kennurunum, því að þeir hafa gert sitt bezta til að leiðbeina okkur. Benjamín Hreiðar Jónsson. PERDASAG A . h ',í í : ! , !! !? Veturinn .1929 var ég í sveit í Holtum Þar var ég þar til leiö aö jólum. Þá fór að vera hér um^jólin, og var mér leyft það mig Efri-Hauðalæk 1 vel; þar til er bíll sá; er var ursvo að í bílnum var. draga bí.linn eigi sem aö iö i. Það tók til næsta áfangastaðar, drukkið eins og hver ; ist önginn- og fórum viö Holtum um kl við komum að læk; á eftir okkur, ,út sást handa sinna í Rangárvallasýslu. aö langa heim til Eg ^lagði af stað frá meö áætlunarbílnum. Perðin gekk er heitir Steinslækur; þá fór af veginum. Þao var bl.indbyl- kil, en sem. betur fór slasað- s’tansaði bíllin ?karöinum n; sem eg var i_ ur er hann hafði fall- na •o- — — npp • ; , nokkurn tima, en hafðist pó. Ur þvi gekk ferðin vel r* vSr p+.i ö og um gat sem var ; svo t r va Tfyggv askáli. Þa.: laidið af stað var etið um kl. 11 nöttina. Pærðin var siæm; en kcmumst þó upp a Hellisheiði slysá- laust. Þar var blindbýlur. ök þá aftur sá sami bíll út af vegin- um. Og var þá tekið það ráð; aö snúa aftur. Þá tóku nokkrir þann kost; að halda áftam fótgangandi til Kolviðarhóls; og hringdu þeir þar á bíl og kornust heim um nóttina; en ég; ásamt fleirum; fór í bílnum aftur til Tryggvaskála. Þar svaf ég í rúmi með öðrum; sem fór ekki betur í rúmi en ég; og má nærri geta hvernig það hef- ir verið; en svo var ég þreyttur; að ég svaf nokkurnveginn vel. Svo um morguninn var haldið af stað; en er við kornum upp á Hell- isheiði; þá mættum við bílum frá Steindóri; og sneru þeir aftur til Reykjavíkur, en áætlunarbíllinn fór austur aftur. Svo gekk ferðin vel til Reykjavíkur o& komum við þangað kl. 10 um kvÖldið; eftir þriggja daga ferðalag í bíl; sem er farið á 6 tíraum. Bjarni B. Gmðmundsson. JAKIII . ii ,i \1 » i) ’! w í; i: i; i. n ,i u' Einu sinni voru tveir drengir á skautum; en ísinn var ótraust- ur; sem þeir voru á. Mamma þeirra sagöi; 'að þeir mætt.u ekki fara út á ísinn; en þeir fóru samt; þó aö mamma þeirra bannaði þeim það. Þegar þeir voru búnir að setja á sig^skautana; ýttu þeir sér á mikið skrið; en þegar þeir voru komnir^út á tjörnina; fór að braka og bresta í ísnum; og drengirnir fóru að verða hræddir og ætluðu aðfara til lands; en það brotnaði undan þeim ísinn og þeir duttu ofan í vatnið og sukku sem snöggvast. En þeir komu upp eftir svolitla stund og náöu þá í ísrönd og komust upp á ísinn. Og bá sáu þeir; að þetta var jaki; sem þeir voru á; og urðu mjög^ hræddir. Þeir vissu ekkert hvað þeir áttu að gera. Þeim datt í hug að kalla á hjálp, en þeir vissu; að það mundi ekkx heyrast, og urðu hræddari en áóur.-.Hu vikur s’cgnnni ..heim til heirra^ Mömmu þeirra fór að leiðast eftir drengjufium smam. Bvo leio a.llur dag- urinn; ekki komu drengirnir heim. Svo kom pabbi þeirra heim og

x

Árvakur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.