Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 33
33
gefið tannin (0,10—0,30 oft á dag) eða carbo animalis, sem adsorb-
erar eitrið að meira eða minna leyti.
Annars hafa hin eiginlegu móteitur minni þýðingu, nema helzt við
eaustiskar eitranir, þar sem magaskolun er auk þess oft contraindiceruð.
Oft má flýta fyrir að eitur skiljist út úr líkamanum með þvi að
gefa mikið að drekka og diuretica. Stundum hjálpar lika blóðtaka
og physiologiskt saltvatn intravenöst.
Gæta verður þess vel, að hlýtt sé þar sem sjúkl. liggur, eða
hlúa vel að honum. Oft verður að gefa stimulantia við collaps,
morfin við verkjum, beita respiratio artificialis, oxygeninhalation
etc, ef ástæður eru til.
Fer hér á eftir einkenni og meðferð algengustu eitrana.
Einkenni. Meðferö.
Hypnotica, Opi- dm og opium al- kaloidar (Mor- Phin, codein €tc.) Somnolens, coma, mios- is, areflexia iridis et cor- neae. Respirations- og hjartaparalysis. Endurtekin magaskolun. Reyna að halda sjúkl- ingnum vakandi. Tannin, kaffi eða carbo animalis, stimulantia. Gæta þess, að sjúkl. kólni ekki. Við morphin eða opiumseitr- un: 1 milligr. atropin subcutant. Við chloral- eitrun 3—5 milligr. nitr. strychn. subcut.
Hydras chlora- licus, veronal °g önnur skyld hypnotica. Somnolens, coma, oftast miosis, cyanosis, hypo- thermia, hypotonia. Re- spirations- og hjartapara- lysis.
Atropin og skyld lyf. Þurkur í hálsi, þur húð, mydriasis, tachycardia, arythmia, hallucination- es, delirium, coma. Oft exanthem. Magaskolun, laxantia, stimulantia, respiratio artific. Við atropineitrun auk þess philocarpin eða
Colchicin, aco- ditin, nicotin, digitalis, alka- Joidar. Einkenni breytileg. Oft vomitus, colica, diarrhoe, óregluleg hjartastarfsemi, erfiður andardráttur, col- aps. morphin subcut. Við aconitineitrun atro- pin eða digitalis.
Alkohol. Excitatio, delirium, coma. Magaskolun og stimu- lantia.
Cocain. Lítill og óreglulegur púls. Sjóntruflanir, my- driasis, dyspnoe, hallu- cinationes. Magaskolun, stimulantia.
3