Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 49
49
Cadecol (Ingelheim). Kamfórucholeinsýra. Hefir að geyma 28°/0
kamfóru. Indic.: Chroniskir hjarta- og æðasjúkdómar. Hefir
ekki hin óþægilegu aukaáhrif kamfórunnar. Dosis: 4—10 hálfar
tölur.
Calcici corap. tabl. Nyco. í hverri töfiu Lecithin. ex ovo 0.02
Phosph. calc. tribas. 0.094, Cerebrum. sicc. 0.20. Aetherol. menth.
Pip. 0.0012. Indic.: Hvar sem kalciumindikation fyrirfinst, sjerstakl.
Rachitis og tuberkulosis. Dosis.: 2 töflur 3svar á dag.
Calcium Diuretin (Theobromincalcium-kalciumsalicylat.). Töflur
á 0.50 gr. Dosis.: 1—2 töflur 1—2svar á dag.
Calcium Sandoz (Glukonsúrt calcium). Duft, töflur og amp.
I n d i c.: Tetanus, asthma, morbus Basedowii, neurosis, rachit-
is, beinbrot, dermatosis, kalkvöntun. D o s i s: Fullorðnir : 1
kúffull teskeið eða sléttfull matskeið 3svar á dag. Börn: 1
sléttfull teskeið 3svar á dag. Fullorðnir: Intraven., intramusc. og
subcut.: 1 amp. á 10 ccm. með 10 °/o gluconat, 2—3ja hvern dag
Börn: 2—5 ccm. 2—3ja hvern dag.
Calmantes Tabl. HEVA. hver tablet hefir að geyma Luminal 0.01
Bromet. natric o. lo. Indic: Epilepsi( hjá börnum), somnambul-
ismus, Enuresis. Dosis: 1—3 töflur í einu 3svar á dag.
Camphenol (CIBA). Steril. 10°/o kamfóruuppl. Til inj. í stað kam-
fóruolíu. Dosis: 1—3 ccm. subcut., intraven, eða intramusc.
Camphocol (kamfóra og apocholsýra, alfa-dexycholinsýra). Hefir
að geyma 28% af kamfóru. I n d i c.: Insufficientia cordis,
eftir sjúkdóma, angina pectoris, pneumonia, sepsis, erysipelas
°g lungnatæring með hárri hitasótt. Dosis: 1 caps. allt að
5 sinnum á dag.
CAIVIPHOCYL Tabl. HEVA. hver tablet hefir að geyma Coffein
0.05, Camphora 0.05, Chloret. chinic 0.05. Acid acetylsalicyl 0.25.
Indic.: Influenza, Kvef. Dosis: 1 tafla 1—5 sinnum á dag í
vatni.
Canadrast. (Töflur et amp). í hverri töflu eru 0.025 gr. Hydra-
stinin (Bayer). Ampullae á 1 ccm. (2%upplausn). Indic.: Menorr-
hagia, metrorrhagia' myomatosis, epistaxis, hamoptöe, hamatemes-
's, nætursviti. Dosis: 1 tafla 3—4 sinnum á dag. með vatni.
Subcutant 1 ccm.
Carbatropin. hefir að geyma Sulf. atrop. o. ol adsorptivt bundíð
v>ð carbo animale 50.0 Sacch. alb. 50.0 Aetherol. anis 1.0, const
°-60. I n d i c.: Spastisk opstipatio., Colitis simplex, mucomenbranacea,
et ulcerosa. Dosis: 1 teskeið 1—3svar á dag.
Cardiazol (KNOLL). (Pentamethylentetrazol). Tablettae, solutio,
anip. Indic.: Insuffic, cordis, collaps, infectionssjúkdómar, t. d.
Pneumon, yfirleitt sömu indic og fyrir camphora. Dosis: Per
4