Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 59
59
Indic.: Sem diureticum við gigt, nýrnakolic, blöðrusteinum og
podagra. Dosis: 1—2 tabl. daglega.
^ECOJOD. mco. er Jodproteinpræparat sem inniheldur 5°/0 Jod.
Indic.: Má hvarvetna nota í stað jodkalium. Dosis: 10—20
dropar 3svar á dag.
^ECOLEVER MCO. 1 glas jafngildir 100 gr. af lifur. I n d i c.:
Anæmia perniciosa. D o s i s: í byrjun 3—6 glös á dag. Viðhalds-
skamtur 1—3 glös á dag.
^ECOSEX ,MCO‘ er óvenjusterkt Hormonpræparat jrá pars ante-
rior Hypophysis. Hver ccm. Mecosex inniheldur 20 M. E. eða líka
til 50 M. E. Mecosex er óvenju hreint og má þvi sprauta því
subcutant. Mecosex er ódýrara en önnur sambærileg lyf. I n d i c.
Infantilismus, Amenorrhoe, Dystrophia adiposo-genitalis. ovariogen
blæðingur, hypogalakti og impotentia.
^ECOVISMUT. ,MCO‘ Vismuthydroxydsuspensio í Oleum Camp-
horat Ph. D. Fást af því 3 tegundir mismunandi að styrkleika.
0-12, 0.10 og 0.08 gr. Bi pr. ccm. Indic.: Lues.
^EL IDO CHINAE. IDO. Samsetning af Alkaloider úr Chinabörk
Extr. fluid. senegae og Mel depurat. I n d i c.: Bronchitis, Angina.
Eosis: 1 barnaskeið — 1 matskeið 4—5 sinnum á dag.
‘'llelubrin (antipyrin derivat). Indic.: Antirheumaticum, einkum
við gigt í vöðvum og lendum, ischias, neuralgiae. Dosis.: 2
tabl. á 1 gr. 3—4 sinnum á dag. 2—4 ccm. (50°'o upplausn)
•ntramusc. eða intravenöst.
^ensagon. Inniheldur 2 ctgr. i hverri tabl. af hormoni því úr
corpus luteum, sem framkallar menstruation. Amp. á 1 ccm. =
4 ctgr. Mensagon. Dosis: 1—3 tabl. 3svar á dag. 1—4 amp.
2—3svar í viku, djúpt subcutant eða intramusc.
^onsin Nyco. í hverri töflu 0.0125 extr. af mesesstöðvandi hormon.
I hverri amp. 0.05 grm. af sama. Indic.: Dysmenorrhoe, klim-
akteriskar blæðingar, menorrhagia. Dosis: 1—2 töflur 3svar á
dag. 1—2amp. á dag, eins og Mensagon.
"Aigal (Diæthylbarbitursúrt dimethyl-aminophenyldimethylisopyra-
2olon). Indic.: Scabies, pyoderm., seborrhoe. Dosis:Notað
óblandað eða i smyrsli (10—20°/o). Við kláða er nuddað inn 50 gr.
3 kvöld í röð.
^yosalvarsan. Salvarsan præparat til inj. subcutant eða intra-
niusc.
^eo-Hexal. (Secundært hexamethylentetramin sulfosalicylat).
lúdic.: Sjúkdómar í þvagrás, nýrum og blöðru, sérstaklega
[yrir magaveika sjúklinga og börn. Per os eða intraven. við
°Ikælingu eða infectionssjúkdómum. Dosis: 2 tabl. 3—4 sinn-
l|m á dag.
eopancarpine. Inniheldur extract úr jaborandi. Indic.: Kíkhósti.