Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 58
58
súbstans, 6 mgr. skjaldkirtils-súbstans, 15 ctgr. bromural og 15
ctgr. calcium diuretin. Indic.: Klimakterium. Dosis: 2 baunir
3svar á dag.
KLIMAXID TABL. ,MCO‘. hver tablet hefir að geyma Ovarium
sicc. stand. 0.10 gr. Gland. Thyreoidea sicc. stand. 25 Th. Eining-
Sedalyl MCO. 0,125 Papaverin hydrochloridum 0.01 gr. I n d i c.:
Óþægindi í sambandi við menses. Dosis: 1—2 tabl 3svar á dag.
Kresival. Inniheldur 6°/0 kresoisulfosúrt calcium uppleyst i sírópi-
Indic.: Acut og chron. þrautir í öndunarfærum, influenza, bron-
chitis, pneumonia, tuberkulose. D o s i s: 1 lítil matskeið 3—4
sinnum daglega. Börn minna.
Katheter-creme. 25 ctgr. oxycvanet. hydrarg. 100 gr. aqua dest. 20
gr. glycerinum og 3 gr. traganth.
Lactacid-Boli. Natrium lacticum. Acid. lactic. (Molaritet 0.5) Glycer-
in-Gelatine 1.75 gr.
Larosan (Casein-calcium). I n d ic.: Næringartruflanir og diarrhoe
í börnum og fullorðnum.
Levurine A. B. Faex medicinalis pulv. Indic.: Furuncuiose,
Acne. í glösum á 100 grm., og gl. á 100 & 200 töflum. Dosis:
1 teskeið í maltöli eða sykurvatni, eða 1—2 töfiur fyrir mat.
Lipolysin fem. & Masc Hefir að geyma extract úr thyreoidea,
hypophýsis, pancreas og kimkirtlum. Indic.: Endogen og
exogen offita. Dosis: efþr forskriftum og undir lækniseftirliti.
Liquitone ASA. extr colae 1%, extr. d-fjörefna 2%, phosph. chinic.
0.1 °/0, phosph. manganos. 0.1% phosph. natr. prim. 3.5%. phosph.
strychn. 0.0075%. Corrigentia. 93.225%. Indic.: Anaemia, neu-
rasthenia, rekonvalescens. Dosis: Börn 1 teskeið 2svar á dag-
Fullorðnir: 1 barnaskeið upp í 1 matskeið 2svar á dag. í einni
matskeið: 1.1 mllgrm. phosph. strychn.
Lobelin. (Chlorid úr alkaloid unnið úr lobelia inflata). Indic.:
sem incitament á andardráttarcentrin D o s i s: Subcut. og
intramusc. 0.01 gr. Intraven. 0.003—0.006 gr. Fæst í amp. á 0.01
og 0.003 uppleyst í 1 ccm.
LUBRIKPILLER B. MCO. Hver pilla inniheldur. Extr. Aloes MCO
0.01 gr. Extr. Fruct Sennae 0.03 gr., Extr. rhamni pursh 0.005 gr.
og Extr. Belladon. 0.008 gr. Pillurna valda ekki verkjun. I n d i c.:
Obstipatio. Dosis: 1—2 pillur vespere.
LUTAGON Tabl. MCO. innihalda menstruationsaukandi hormon
úr Corpus luteum I n d i c.: Amenorrhoe, Oligomenorrhoe. D o s is:
1—2 tabl. 3svar á dag.
LUTAMIN Tabl. MCO. Tabletter sem hafa að geyma LUTIN.
Indic.: Menorrhagia, klimakteriskar blæðingar. Dosis: 1—2
tabl. 3 sinnum á dag.
Lycetol (Dimethylpiperazinum tarlaricum). Tablettae á lgramm