Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 54
54
Spir. conc. 30.00 gr., Aqua dest. ad 300.00 gr. I n d i c.: Asthma
bronchiale. D o s i s: 1 teskeið til 1 matskeið allt að 3svar á dag-
Exhepa Ferrosan. 1 glas jafngildir 100 gr. lifrar. I n d i c.: Anæmia
perniciosa. D o s i s: 2—3 glös á dag.
EXHEPA COMP. IDO. 100 grömm inniheldur Exhepa 20 gr. Fer-
rihydroxyd í léttuppleysanlegt komplex samband (= 2.00 gr. Fe.)-
Extract. malti sicc. 75 gr. I n d i c .: Anæmia secund., Reconvale-
scens, almennt Tonicum. Dosis: 1 barnaskeið—1 matskeið 3—4
sinnum á dag.
EXTRACTUM FLUIDUM HEPATIS. AB. 6 grömm (1 teskeið) jafn-
gilda 100 gr. af lifur. I n d i c.: Anæmia perniciosa. D o s i s: í byrjun
18—36 grömm á dag. Viðhaldsskamtur 6—18 grömm á dag.
Feractiv compos. NYCO Hefir að geyma: Oxyd. ferric. activ.
5 gr., Cerebrum siccum 20 gr., Hepar sicc. 15 gr., Cacao
deoleata pulv. 20 gr., Sacchar vanillae ad 100 gr., Indic:. Anæmia,
chlorose, máttleysi. Dosis:. 1 teskeið 3svar á dag eftir máltíð.
Ferrali tabl. Nyco. í hverri töflu: ferr. chlorat. (FeCls) 0.10. Ind.:
anaemia secund. Dosis.: 1—2 töflur 3svar á dag.
Ferrali tabl. c. acid. arsen. Nyco. FeCk o.l, acid. arsen. 0.001
Ind.: Anaemia, Chlorose, Rekonvalescens, neurasthenia. Dosis.:
1—2 töflur 3svar á dag.
Ferrali tabl. c. acid. arsen. et nitr. strychn. Nyco. FeCl> 0.1
acid. arsen. 0.001, nitr. strychn. 0.0005. Ind.: sem Ferrali c. acid.
arsen.
Ferrali tabl. c. nitrat. strychnic. Nyco. í hverri töflu FeCla
0.1, nitr. strychnic. 0.0005. Ind.: sem Ferrali c. acid. arsen. Dosis.:
1—2 töflur 3svar á dag.
FERROLYT TROCHISCI ,MCO‘. Sukkulaðiplötur, sen« hafa að
geyma 0.075 gr. af ferrum electrolysatum. Ind.: blóðleysi, lystar-
leysí. Dosis.: 1—2 eftir máltíð.
FERROSAN. IDO. Járnpræparat sem inniheldur l°/0 Fe. Ind.:
Anæmia, Chlorose. Dosis.: 1 barna- 1 matskeið 3—4 sinnum á
dag eftir mat.
Fibrolysin (Thiosinamin-Natriumsalicylat). Amp. á 2.3 ccm. 15%
upplausn. Dosis.: 2 ccm. 2svar á viku.
Gardan tablettae. Kombinat úr pyramidon og novalgin. Indic.:
Gigt, taugaverkir, hitasótt við infektionssjúkd. Dosis.: 25—50 gr.
3—4 sinnum á dag.
Gitasol LEO. Standardiserað digitalispraeparat 1 ccm = 133
digitalis-einingar. Dosis.: 15 dropar í senn. Sé óskað skjótra verk-
ana þá 1—2 ccm.
Gland. hypophysis pars anterior. tabl. A. B. gl. á 50 töflur.
Indic.: Sexuel impotens. Senilitet, adipositas. Dosis.: 1 tafla
2svar á dag, evt. hækkandi.