Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 35

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 35
Á RÚSTUM KAUPMANNAHAFNAR 29 ósködud, því stúdentarner riíu af henne þaked ódur . . . Eldurenn blossade framm á Kaupmanna- götuna hier um kl. 4. af Regentzenu og úr Skidenstræde. Feste fyrst i kluckarans Sören Matthiesens húsum, so Rundekyrkia var far- enn ad brenna kl. 5. fyrer alvöru. Turnenn [þ. e. Sívaliturn] brann eige siálfur, því hann er af eintoma múr, enn allt trekyns uppá honum brann, og öll Astronomisku instru- nrentenn fordiörfudust, tubi og globi; mörg þeirra eru vandfeingenn slik, sem þau eru voru [svo] epter þá lærdu Mathematicos T. Brahe og O. Römmer. Hnötturenn ann- ar vallt út ad jarnverkinu, og var so til ad siá, medan turnenn brann um nótt- ena, sem elldurenn bullade hingad og þáng- ad upp med jarnverkenu, sem siódande vatn vid ketelbarma." Menn höfðu vonað að takast mætti að stöðva eldinn við Kaupmangaragötu, en svo varð þó ekki. Hann flæðir áfram, alla leið að Kóngsins lystigarði, handan Gottersgötu, svo fólk tekur að ugga um sjálft það gamla Stóra Kanokastræti. Við gangstéttarhornið, sem fjær er, stóð garður Arna Magnússonar. Rósenborgarslot. 1 birtingu næsta morguns, sem er föstudagur 22. október, fer mann- straumurinn að leita á portin, en „Commen- dantenn og soldatarner'' bönnuðu „folkenu ad bera uppá vollana, sem færde sitt undan elldenum. Barde Commendantenn suma". Eldurinn fer ekki aðeins undan veðrinu, heldur les hann sig einnig á svig móti því, ofan eftir Gamlatorgi, þar sem Ráðstofan verður honum að bráð, og týndust þar miklir peningar „sem bæde voru stadarens, kon- ungsens og omyndugra”. Héðan fer bálið nú annarsvegar niður að ströndinni [nú Gammel Strand], en hinsvegar niður Vimmelskaft, allt að Heilagsandakirkju, og var það „hier um kl. 8. þá turnenn fiell. Var þad seinaste saungur klucknanna þar. Vreden din afvend Herre Gud af Naade..." Söngmeyjarnar í tumi Heilagsandakirkju vom 29 talsins, steyptar á fyrra helmingi 17. aldar, og þóttu með afbrigðum raddprúðar. En þeirra naut aðeins tæp áttatíu ár, því hér entu þær sinn söng. „Var þessa nótt allt í einu bále frá Vestur- porte, út til Gottersgötunnar, upp ad Nordur- porte, og ofan ad Vimmelskaftenu ... 1 þess- um ósköpum og rádaleyse fluttu sumer þar inn, sem adrer fluttu út (og eins innan um stadenn hingad og þangad medan elldur- enn yférdunde) þvi eingenn visse hvert leita skyllde... Og so gieck þad til i elldsbrunanum, ad menn feingu ej ad láta bera fyrer sig eina kistu nema fyrer 10 falldan betaling. ad ieg ecke tale um, hversu skelfelega þá var stoled, og brúkudu marger þá rettarbót. þad være taped og elldsmatur, betur nockur nyte enn eingenn... Mátte þar siá mun mille fromra manna og ófromra, og fundust þeir hinu frómu æred fáer. Verdur hier ei frá- skýrt hvilik neyd og bagiende folks þá voru á ferdum. Eingenn feckst matur þó mörg verd være i bode, þvi þó menn hefdu nockud, óttudust þeir fyrer meire skort og þyngra afalle." Á aflíðandi föstudegi, þriðja degi brun- ans, lægir veðrið, og nú kemst loks nokkurt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.