Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 40

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 40
34 HELGAFELL Christopher Jensen Lund Jsl: Kiöbmand 171/83. J..und virðist vera ekkjumaður, á fimm börn og heldur fimm manna þjónustu- liði. Alls eru í húsi hans 39 manns. Því má bæta hér við til gamans, að mann- talið gengur ekki jafnt yfir réttláta og rang- láta, því Hans Excellence Höyædle og Velbr: Hr: Ober Hoff Marchall Otto Blume neitar hreinlega að skrive paa Placaten (!). Wester Qvarteer Anders Stud, forige Jslands Kiöbmand 179/21. Iytte Chatrine Morten Pedersens Distelerer, Manden er i Jsland 203/247. Hér höfum við dæmi þess, að það eru ekki aðeins faktorar og sjómenn, sem til íslands fara, heldur einnig bruggarar. Petersen er húsráðandi og hefur 25 manns í húsi. Een Jslandz Kiöbmand, ung Karl, fahrer for Raadmand Buhrmester 204/248. Mr: Knap Jslands Kiöpmand Mr: Diderich, som har været wed Jsl: handel. búa saman, báðir einhleypir eða ekkjumenn 204/248. (í þessu sama húsi býr Morten Larsens Slagter Koene, ,,Manden er i Daarekisten i Pesthuuset''.) Lars Ottesen Jszlandsk under Kiöbmand (leigjandi) 210/279. Cornelius Wulf ung Karl, forhen Landfoged paa Jszland 214/295 Wulf hafði staðið í hinu langvinna og flókna morðmáli Appolóníu Swartzkopf og verið irúnaðarmaður hennar á Bessastöðum. Vegna þess lenti hann í illdeilum við Fuhr- mann amtmtnn, gaf upp embætti og sigldi til Hafnar með Stykkishólmsskipi sumarið 1727. Er síðan embættislaus, en heldur þriðj- ungi launa. Kiöbmager Qvarteer Lars Povelsen, Jslands Kiöbmand, afbrent 239/159. Olle Hermanszen, Jszlands Km: (leigjandi) 281/183. Een Jszlands Kiöbmands Encke '252/254. St. Anna Qvarteer Hans Martin Skibs-Kok, farer paa Island 257/5. í sömu íbúð býr Gutorm Petersen, Coup- hardie Timmer-Mand (skipssmiður), og gæti nafnsins vegna etv. verið íslendingur. í manntalinu kemur Guttormsnafnið aðeins fyrir á einum öðrum stað, á bls. 291, þar sem nefndur er Hans Guttormsen Kalkslager. Een Islands Studenter, byr hjá Capitain Wendelbo, sem heldur vertshús við Ny Canal. 258/10. Peter Arvesen, Islands Intressent (á öðrum stað nefndur Islands Kiöbmand). Húsráðandi, hefur 15 í húsi. 258/12. Sörren Möller, Islands Kiöbmand 259/28. Húsráðandi, hefur 25 manns í húsi. Peder Balle, Islands Kiöbmand 262/28. Hús- ráðandi, hefur 19 í húsi, þ. á. m.: Rasmus Balle, farer paa Jsland (er sjálfur ekki tekinn í töludálk, heldur aðeins þjónn hans og ein píka). Henrick Klein, Island Kiöbmand 264/27. Hús- ráðandi, hefur 19 í húsi, þar á meðal þrjá stúdenta. Er sjálfur fjarverandi. Mogens Christensen Jslands Kiöbmand, er Ventendes hiem fra sin reysze 270/56. Hefur 21 í húsi; meðal annarra: Niels Dinesen, Jslands Kiöbmand, er afbrent for. Assessor Arnus Magnusens Frue 271/63. Hún býr hér innan um mjög fínt fólk í garði Hans Beckers við Kóngsins Nýjatorg; eru þar meðal annarra „Legations Secretair Harding'' og „Sal: Admiral Spans daatter". Sjálí hefur frú Mette Magnusen (f. Fischer) tvo þjóna og tvær þernur hjá sér. Frú Mette er tvítalin í manntalinu, á öðrum stað ásamt Árna og þá í Store Stræde. Enda þótt mann- talið sé tekið á nokkrum dögum, er slík tvítalning hrein undantekning. Peder Hansen, Jsland Kiöbmand 272/87. Hús- ráðandi, níu barna faðir; hefur að þeim með- töldum 24 í húsi. Wilhelm Rosenmeyer Jislands under Kiöb- mand, Eyere (þ. e. húseigandi) 284/74.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.