Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Side 40

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Side 40
34 HELGAFELL Christopher Jensen Lund Jsl: Kiöbmand 171/83. J..und virðist vera ekkjumaður, á fimm börn og heldur fimm manna þjónustu- liði. Alls eru í húsi hans 39 manns. Því má bæta hér við til gamans, að mann- talið gengur ekki jafnt yfir réttláta og rang- láta, því Hans Excellence Höyædle og Velbr: Hr: Ober Hoff Marchall Otto Blume neitar hreinlega að skrive paa Placaten (!). Wester Qvarteer Anders Stud, forige Jslands Kiöbmand 179/21. Iytte Chatrine Morten Pedersens Distelerer, Manden er i Jsland 203/247. Hér höfum við dæmi þess, að það eru ekki aðeins faktorar og sjómenn, sem til íslands fara, heldur einnig bruggarar. Petersen er húsráðandi og hefur 25 manns í húsi. Een Jslandz Kiöbmand, ung Karl, fahrer for Raadmand Buhrmester 204/248. Mr: Knap Jslands Kiöpmand Mr: Diderich, som har været wed Jsl: handel. búa saman, báðir einhleypir eða ekkjumenn 204/248. (í þessu sama húsi býr Morten Larsens Slagter Koene, ,,Manden er i Daarekisten i Pesthuuset''.) Lars Ottesen Jszlandsk under Kiöbmand (leigjandi) 210/279. Cornelius Wulf ung Karl, forhen Landfoged paa Jszland 214/295 Wulf hafði staðið í hinu langvinna og flókna morðmáli Appolóníu Swartzkopf og verið irúnaðarmaður hennar á Bessastöðum. Vegna þess lenti hann í illdeilum við Fuhr- mann amtmtnn, gaf upp embætti og sigldi til Hafnar með Stykkishólmsskipi sumarið 1727. Er síðan embættislaus, en heldur þriðj- ungi launa. Kiöbmager Qvarteer Lars Povelsen, Jslands Kiöbmand, afbrent 239/159. Olle Hermanszen, Jszlands Km: (leigjandi) 281/183. Een Jszlands Kiöbmands Encke '252/254. St. Anna Qvarteer Hans Martin Skibs-Kok, farer paa Island 257/5. í sömu íbúð býr Gutorm Petersen, Coup- hardie Timmer-Mand (skipssmiður), og gæti nafnsins vegna etv. verið íslendingur. í manntalinu kemur Guttormsnafnið aðeins fyrir á einum öðrum stað, á bls. 291, þar sem nefndur er Hans Guttormsen Kalkslager. Een Islands Studenter, byr hjá Capitain Wendelbo, sem heldur vertshús við Ny Canal. 258/10. Peter Arvesen, Islands Intressent (á öðrum stað nefndur Islands Kiöbmand). Húsráðandi, hefur 15 í húsi. 258/12. Sörren Möller, Islands Kiöbmand 259/28. Húsráðandi, hefur 25 manns í húsi. Peder Balle, Islands Kiöbmand 262/28. Hús- ráðandi, hefur 19 í húsi, þ. á. m.: Rasmus Balle, farer paa Jsland (er sjálfur ekki tekinn í töludálk, heldur aðeins þjónn hans og ein píka). Henrick Klein, Island Kiöbmand 264/27. Hús- ráðandi, hefur 19 í húsi, þar á meðal þrjá stúdenta. Er sjálfur fjarverandi. Mogens Christensen Jslands Kiöbmand, er Ventendes hiem fra sin reysze 270/56. Hefur 21 í húsi; meðal annarra: Niels Dinesen, Jslands Kiöbmand, er afbrent for. Assessor Arnus Magnusens Frue 271/63. Hún býr hér innan um mjög fínt fólk í garði Hans Beckers við Kóngsins Nýjatorg; eru þar meðal annarra „Legations Secretair Harding'' og „Sal: Admiral Spans daatter". Sjálí hefur frú Mette Magnusen (f. Fischer) tvo þjóna og tvær þernur hjá sér. Frú Mette er tvítalin í manntalinu, á öðrum stað ásamt Árna og þá í Store Stræde. Enda þótt mann- talið sé tekið á nokkrum dögum, er slík tvítalning hrein undantekning. Peder Hansen, Jsland Kiöbmand 272/87. Hús- ráðandi, níu barna faðir; hefur að þeim með- töldum 24 í húsi. Wilhelm Rosenmeyer Jislands under Kiöb- mand, Eyere (þ. e. húseigandi) 284/74.

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.