Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 45
JUNCACEAE. Sefætt.
36. Juticus articulatus, laugasef. Kolviðarnes.
J. balticus x /• filiformis. Hítardalur, Gerðubcrg, Vegamót, Hauslhús, Grundarfjörður.
37. J. biglumis, flagasef. Hítardalur, Vegamót, Kerlingarskarð, Stakkhamar, Vatnsholt,
Grundarfjörður. Ný.
38. J. bulbosus, hnúðsef. Skjálg, Vegamót, Stakkhamar, við Búðahraun.
39. J. filiformis, þráðsef. Alg.
SPARGANIACEAE. Brúsakollsætt.
40. Sparganium hyperboreum, mógrafabrúsi. Alg.
41. S. minimum, tjarnabrúsi. Vegamót. Ný.
CARYOPHYLLACEAE. Hjartagrasætt.
42. Sagina intermedia, snækrækill. Hítardalur, Gerðuberg, Kcrlingarskarð.
43. S. saginoides, langkrækill. Kerlingarskarð, Slítandastaðir, Hraunhöfn, Hellnar. Ný.
44. Stellaria humifusa, lágarfi. Hausthús, Stakkhamar, Kolgrafir. Ný.
RANUNCULACEAE. Sóleyjaætt.
45. Ranunculus auricomus, sifjarsóley. Við Bjarnarfoss. Ný.
46. R. glacialis, jöklasóley. Svörtufjöll, Kerlingarskarð.
47. R. pymaeus, dvergsóley. Svörtufjöll, Grundarfjörður. Ný.
CRUCIFERAE. Krossblómaætt.
48. Cardamine bellidifolia, jöklaklukka. Svörtufjöll. Ný.
49. Subularia aquatica, alurt. Lýsuvatn, Grundarfjörður. Ný.
SAXIFRAGACEAE. Steinbrjótsætt.
50. Saxifraga tenuis, dvergsteinbrjótur. Kerlingarskarð, Slítandastaðir, Grundarfjörður. Ný.
ROSACEAE. Rósaætt.
51. Alchemilla glomerulans, hnoðamaríustakkur. Hítardalur, Slítandastaðir, Grundarfj. Ný.
52. A. Wichurae, silfurmaríustakkur. Slítandastaðir, Búðahraun. Ný.
53. Fragaria vesca, jarðarber. Gerðuberg.
54. Sanguisorba officinalis, blóðkollur. Vatnsholt. í Grundarfirði óx hann í gömlu túni,
sennilcga aðfluttur.
PAPILIONACEAE. Ertublómaætt.
55. Lathyrus maritimus, baunagras. Hausthúsaeyjar mjög mikið. Slakkhamar, Stapi.
CALLITRICHACEAE. Vatnsbrúðuætt.
56. Callitriche hamulata, síkjabrúða. Víða.
57. C. hermafroditica, haustbrúða. Lýsuvatn. Ný.
58. C. vcrna, vorbrúða. Grundarfjörður. Ný.
VIOLACEAE. Fjóluætt.
59. Viola Riviniana, skógfjóla. Kerlingarskarð, Slílandastaðir, Hraunhöfn. Ný.
OENOTHERACEAE. Eyrarrósarælt.
60. Epilobium anagallidifolium, fjalladúnurt. Má heita algeng lil fjalla.
61. E. collinum, klappadúnurt. Kolviðarnes, Slítandastaðir, Hraunhöfn.
62. Cornus suecica, skollaber. Grundarfjörður, Kolgrafarfjarðarbotn, mjög alg. á þessum
stöðum en ófundinn annars staðar.
UMBELLIFERAE. Sveipuurtaætt.
63. Liguslicum scoticum, sæhvönn. Hausthús, Stapi.
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAl'RÆÐI - FlÚra 43