Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 84

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 84
FLORUNYJUNGAR Starir i Austurdal, Skagafirði. (Úr bréfi) 1. Hnappstör (Carex capitata) — Vex í Gilsbakkalandi. 2. Broddastör (Carex microglochin) — Hef aðeins fundið hana A austurbakka Jökuls.ir, skammt sunnan við klifinn Iij;í Skalastöðum. Vex þar allþétt. 3. Vetrarkvíðastör (Carex chordorliiza) — Hef fundið hana A Keldulandsmýrum og í Kol- beinsdal, en ófundin á Gilsbakka. 4. Bjúgstör (Carex maritima) — Algeng á Gilsbakka. 5. Kollsstör (Carex machlowiana) — Fundin á nokkrum stöðum í Gilsbakkalandi. 6. Rjúpustör (Carex laclienali) — Algeng hér til fjallsins á Gilsbakka. 7. Fjallastör (Carex halleri) — Lengi hafði ég leitað að stör þessari, er ég rakst á nokkur strá í gamalli fjárrétt hér á Gilsbakka. 8. Sótstör (Carex atrata) — Hún er algeng hér og oft stórvaxin í gilinu. 9. Hárleggjastör (Carex capillaris) — Algeng á Gilsbakka. 10. Slíðrastör (Carex vaginata) — Algeng. 11. Hengistör (Carex rariflora) — Fnndin á tvcim stöðum í Gilsbakkalandi, en er trúlega víðar. 12. Ljósastör (Carex rostrata) — Hef ekki fundið hana nær en í Blönduhlíð. 13. Hrafnastör (Carex saxatilis) — Hef fundið hana á einum stað hér og í Merkigilslandi. Er sjálfsagt algengari en ég hugði í fyrstu. 14. Mýrastör (Carex goodenoughii) — Algeng. 15. Gulstör (Carex lyngbyei) — Hef ekki fundið hana nær en á Kcldulandi, svo víst sé. 16. Stinnastör (Carex rigida) — Hvarvettna. 17. Rauðstör (Carex rufina) — Þcssa stör tel ég mig hafa fundið í Uppsalabotnum. 18. Hrísastör (Carex adelostoma) (Sennilega þó fremur bastarður hrísast. og stinnast. C. rigida X C. adelostoma) — Gilsbakki. Gilsbakka 23. febr. 1967. Hjörleifur Kristinsson. Flórunýjungar 1967. Sumarið 1967 ferðaðist ég nokkuð um Árskógsströnd, Þorvaldsdal, Svarfaðar- dal, Olafsfjörð og Austur-Fljót, í því skyni einkum að athuga útbreiðslu plantna á þessum stöðum. Þótt scgja megi, að þessi héruð, nema Fljótin, séu allvel könnuð fyrir af öðrum grasafræðingum, kom þó ýmislegt í leitirnar, sem til nýjunga má teljast, og verður þess helzta getið hér á eftir. Því má bæta við að sérflórur voru gerðar fyrir Ólafsfjörð og Þorvaldsdal og allmiklu var safnað af plöntum á þessum stöðum fyrir Náttúrugripasafnið á Akureyri. 82 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.