Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 39

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 39
en ljósari grábrúnn eða gulbrúnn neðantil, eða jafnvel hvítur. Hatt- þvermál 1—3 sm og hæð allt að 2 sm. Gróin 18—22 my á lengd. Líkist dálítið H. queleti en er auðþekkt frá henni á því að engar fellingar eru á stafnum. Fyrst getið héðan af E. Rostrup (1905) undir nafninu Macropodia corium, eftir eintökum, sem Ólafur Davíðsson safnaði á Hofi í Hörgár- dal. Þessi eintök eru til í Kaupmannahafnarsafninu, en samkvæmt Dis- sing (1964) er sú greining þó óörugg. Larsen (1932) getur einnig um þennan fund. Dissing (1966) getur hins vegar urn eintök í safninu, tek- in 27. ág. 1891 í nágrenni Heklu, sem hann telur örugglega vera þessa tegund. Sjálfur hef ég fundið fáein eintök í mynni Glerárdals, sem senni- lega tilheyra H. corium. Uxu þau í sand- og malarblönduðu uppblást- ursrofi, í um 300—350 m. h. Eintökin eru mjög smávaxin og erfitt að átta sig á gerð þeirra. Virðast þau jafnvel eins geta tilheyrt tegundinni H. villosa (Hedw.) Diss. & Nannf., sem fundizt hefur víða í Skandi- navíu en er ekki getið héðan. H. corium virðist tíð í ýmsurn norðlægum löndum, m. a. hefur hún fundizt á Grænlandi og á Spitsbergen. Er hennar oft getið undir nafn- inu H. arctica Nannf., sem samkvæmt Dissing (1966) er samnefnd H. corium. 10. Helvella atra Holmskj. ex Fr. Sóthnoðla. Hatturinn söðullaga eða óreglulega flipaður og verptur, svartur á efra borði en grár eða grásvartur á neðra borði, hár- laus.Stafurinn sívalur eða dálítið flatur, grár eða grábrúnn, stundum nærri svart- ur ofantil en gulleitur eða hvítur neðan- til, lóhærður, stundum með fáeinum, grunnum grópum. Hæð 2—4 sm, og hatt- þvermál 1—2 sm. Gróin sporbaugótt 17— 19 my á lengd, oft með smávörtum. Tegund þessi líkist nokkuð H. cori- um, en á að þekkjast frá henni á hatt- forminu, sem er að stofni til söðullaga, en ekki disklaga eins og á H. corium. Frá H. lacunosa er hún auðgreind á hin- um fellingalausa staf. Eins og áður getur í þessari grein, var 4. mynd. Helvella alra. König. (= Helvella lacunosa forma). Tekið úr Flora Danica, Tab. 534, 1. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÚra 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.