Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 70

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 70
grasafræði eftir hann, sem birtist í ritinu allt til ársins 1885. Af öðrum dönskum grasafræðingum, sem skrifuðu í ritið um íslenzka grasafræði má nefna þá C. H. Ostenfeld og E. Rostrup. Það merkasta, sem birtist í Botanisk Tidsskrift um íslenzka grasafræði voru þó greinar Helga Jónssonar grasafræðings, sent komu á árunum 1895—1910. Er það rakið nánar í afmælisgrein Helga hér í ritinu. A síðustu áratugum hafa birzt nokkrar ritgerðir eftir þá Ingimar Óskarsson og Steindór Steindórsson. Að öðru leyti vísast til ritgerðaskrár, sem hér fer á eftir, um greinar og ritgerðir varðandi íslenzka grasafræði í Botanisk Tidsskrift 1866—1966, og ætti að vera nokk- urn veginn tæmandi. GREINAR um islenzka grasafrœði eða eftir islenzka liöfunda i Botanisk Tidsskrift. Andersen, Svend: Eet lille Bidrag til Islands thermophile Flora. — 42: 409—415. Boye Petersen, Johs.: On sonte Algae from Gríntsey. — 43: 269—277. Bprgesen, F.: Nogle ferskvandsalger fra Island (Tre tekstfig.). — 22: 131—138. (1899) Branth, J. S. Deichmann: Lichenes Islandiae. — 25: 197—220. (1903) Friðriksson, Moritz Halldórsson: Om Islands Flora, kritiske og supplerende Bemærk- ninger til Hr. Adj. Chr. Gr0nlunds „Islands Flora". Et Foredrag holdt d. 11. Nov. 1881, i den Bot. Forening. — 13: 45—78. (1882) Gelert, O. og C. H. Ostenfeld: Nogle Bidrag til Islands Flora. — 21: 339—348. (1898) Gr0nlund, Chr.: Tillæg til Dr. Kjellmans Afhandling. — 11: 81—83. (1879) — Bidrag til oplysning om Islands flora. 1. Laver (Liclienes). — 4: 147—172. (1870) — Bidrag til oplysning om Islands flora. 2. Hepaticae og Musci. — 7: 1—22. (1873) — Quelques mots pour servir á eclaircir la flore islandaise I—II. — 7: 23—26. (1873) — Bidrag til oplysning om Islands flora. 3. Hpjere Karkryptogamer og Fanero- gamer. — 8: 36—85. — Résumé. Ibid. 229—232. (1875) — Islandske Svampe, samlede 1876. (Best. af E. Rostrup og E. C. Hansen). I. Tekstfig. - 11: 72-76. (1879) — Afsluttende Bidrag til Oplysning om Islands flora. — 14: 159—217. (1885) — Modkritik i Anledning af Hr. cand med. Halldórsson Friðrikssons kritiske Bemærkninger om inin „Islands Flora“. — 13: 83—. (1882) Holm, Th.: Contributions to the Flora of Iceland. — 21: 33—36. (1897) Jónsson, Helgi: Optegnelser fra Vaar- og Vinterexkursioner i 0st-lsland. (7. tekst- fig.). - 19: 273-294. (1895) — Studier over 0st-lslands Vegetation. — 20: 17—89. (1895) — Bidrag til 0st-lslands Flora (Bidrag af Dahlstedt). — 20: 327—357. (1896) — Vaar- og H0st-Exkursioner i Island, 1897. — 21: 349—364. (1898) — Floraen paa Snæfellsnes og Omegn. (Bidr. af J. S. Deichmann Brandt, C. Jensen og H. Dahlstedt) — 22: 169—207. (1899) — The Marine Algae of Iceland. I. Rhodophyceae. (4 tekstfig.) 24: 127—155. (1901) — The Marine Algae of Iceland. II. Phaeophyceae. (25 Tekstfig.) — 25: 141— 195. (1903) (58 Flóra - tímarit um íslenzka grasai r/EÐi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.