Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 70
grasafræði eftir hann, sem birtist í ritinu allt til ársins 1885. Af öðrum dönskum
grasafræðingum, sem skrifuðu í ritið um íslenzka grasafræði má nefna þá C. H.
Ostenfeld og E. Rostrup.
Það merkasta, sem birtist í Botanisk Tidsskrift um íslenzka grasafræði voru þó
greinar Helga Jónssonar grasafræðings, sent komu á árunum 1895—1910. Er það
rakið nánar í afmælisgrein Helga hér í ritinu.
A síðustu áratugum hafa birzt nokkrar ritgerðir eftir þá Ingimar Óskarsson og
Steindór Steindórsson.
Að öðru leyti vísast til ritgerðaskrár, sem hér fer á eftir, um greinar og ritgerðir
varðandi íslenzka grasafræði í Botanisk Tidsskrift 1866—1966, og ætti að vera nokk-
urn veginn tæmandi.
GREINAR
um islenzka grasafrœði eða eftir islenzka liöfunda i Botanisk Tidsskrift.
Andersen, Svend: Eet lille Bidrag til Islands thermophile Flora. — 42: 409—415.
Boye Petersen, Johs.: On sonte Algae from Gríntsey. — 43: 269—277.
Bprgesen, F.: Nogle ferskvandsalger fra Island (Tre tekstfig.). — 22: 131—138. (1899)
Branth, J. S. Deichmann: Lichenes Islandiae. — 25: 197—220. (1903)
Friðriksson, Moritz Halldórsson: Om Islands Flora, kritiske og supplerende Bemærk-
ninger til Hr. Adj. Chr. Gr0nlunds „Islands Flora". Et Foredrag holdt d. 11.
Nov. 1881, i den Bot. Forening. — 13: 45—78. (1882)
Gelert, O. og C. H. Ostenfeld: Nogle Bidrag til Islands Flora. — 21: 339—348. (1898)
Gr0nlund, Chr.: Tillæg til Dr. Kjellmans Afhandling. — 11: 81—83. (1879)
— Bidrag til oplysning om Islands flora. 1. Laver (Liclienes). — 4: 147—172. (1870)
— Bidrag til oplysning om Islands flora. 2. Hepaticae og Musci. — 7: 1—22.
(1873)
— Quelques mots pour servir á eclaircir la flore islandaise I—II. — 7: 23—26.
(1873)
— Bidrag til oplysning om Islands flora. 3. Hpjere Karkryptogamer og Fanero-
gamer. — 8: 36—85. — Résumé. Ibid. 229—232. (1875)
— Islandske Svampe, samlede 1876. (Best. af E. Rostrup og E. C. Hansen). I.
Tekstfig. - 11: 72-76. (1879)
— Afsluttende Bidrag til Oplysning om Islands flora. — 14: 159—217. (1885)
— Modkritik i Anledning af Hr. cand med. Halldórsson Friðrikssons kritiske
Bemærkninger om inin „Islands Flora“. — 13: 83—. (1882)
Holm, Th.: Contributions to the Flora of Iceland. — 21: 33—36. (1897)
Jónsson, Helgi: Optegnelser fra Vaar- og Vinterexkursioner i 0st-lsland. (7. tekst-
fig.). - 19: 273-294. (1895)
— Studier over 0st-lslands Vegetation. — 20: 17—89. (1895)
— Bidrag til 0st-lslands Flora (Bidrag af Dahlstedt). — 20: 327—357. (1896)
— Vaar- og H0st-Exkursioner i Island, 1897. — 21: 349—364. (1898)
— Floraen paa Snæfellsnes og Omegn. (Bidr. af J. S. Deichmann Brandt, C.
Jensen og H. Dahlstedt) — 22: 169—207. (1899)
— The Marine Algae of Iceland. I. Rhodophyceae. (4 tekstfig.) 24: 127—155.
(1901)
— The Marine Algae of Iceland. II. Phaeophyceae. (25 Tekstfig.) — 25: 141—
195. (1903)
(58 Flóra - tímarit um íslenzka grasai r/EÐi