Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2007, Blaðsíða 1
DV Skóladagar þriðjudagur 15 . ágúst 2007 13 Fáir lífsins áfangar eru merkilegri en sú stund þegar vi ð mætum fyrsta d aginn í skólann. Vi ð sex ára aldur hefst alvara lífsins og mörg ok kar sitja sleitulaus t á skólabekk til tv ítugs eða þrítugs m eðan aðrir láta skóla lífs ins nægja eftir sam ræmdu prófin. Au kablað DV í dag sn ýr einmitt að þess um merka áfanga í lífi okkar; þegar við h efjum nám í grunn skóla. Hér að neða n er rætt við Ingib jörgu Úlfarsdóttur og so n hennar Ómar Be n-amara, 6 ára, sem er í þann mund að hefja sína skólagö ngu. Á næstu opnu eru viðtöl við valinku nna einstaklinga s em segja meðal an nars frá fyrsta skó ladegi sínum en á baksíð u er viðtal við Eirík Jónsson, formann Kennarasamband s Íslands. Skóladagar Framhald á næstu opnu Senn líður að hau sti og ófá ungviði n við það að stíga sín fyrstu skref inn á langa og stranga menntabrautina . Flest börn hl akka eflaust mikið til fyrsta s kóladagsins þó s ú tilhlökkun sé kvíðablandin . Auður Adamsd óttir, kenn- ari í Álftamýrars kóla, segir kenna ra þurfa að hafa ótal margt í huga er þeir taka á móti fyrstu bekkingum. „Bö rnin verða að ra ta í kennslu- stofuna sína, það þarf að kenna þ eim að rata um svæðið og þa u þurfa auðvitað að læra regl- urnar. Þetta er m jög stórt skref fyr ir öll börn að fara úr vernduðu umhverfi leiksk ólanna. Það þarf að temja sér það að sitja við borð í fjöru- tíu mínútur, sem er töluvert átak . Þau þurfa að læra aukna t illitssemi og eru mörg hver að heyra hugtak ið vinnufriður í fyrsta skipti,“ segir Auður. Sú n ýjung hefur rutt sér til rúms í grunnskólum lan dsins að hver fyr sti bekking- ur fær það sem kallað er Vernda ri. Hver nýr nemandi fær Ve rndara, en það e r eldri nem- andi sem hjálpar þeim nýja að að lagast þessu nýja umhverfi. „ Þetta hefur reyn st skólayfir- völdum og okkur kennurunum m jög vel.“ Það þurfa allir a ð leggjast á eitt t il að auð- velda börnum fy rsta skóladaginn . „Það er gíf- urlega mikilvæg t að foreldrar fa ri jákvæðum orðum um skóla nn. Þá reynir á s nilli foreldr- anna að leiða all a umræðu um sk ólann inn á jákvæða braut en da aðeins fyrsti v etur skóla- göngunnar að he fjast, af tíu. Það s kiptir miklu máli að vel takis t til frá fyrstu stu ndu.“ Auð- ur man sjálf vel eftir sínum fyrst a skóladegi í Barnaskóla Akra ness. „Ég hlakk aði ægilega mikið til. Ég man að ég stóð í röð fyrir neðan tröppurnar og m ændi upp. Mér f annst þetta mjög merkilegt,“ segir Auður að lo kum. JÁKVætt HugArF Ar Er mJög mIKIlVæ gt ætlAr Að VErðA FlugmAður En Fyrst Er þAð 1.BEKKur Ingibjörg Úlfars dóttir og son- ur hennar Óm ar Ben-amara eru spennt fyrir haus tinu, en Ómar by rj- ar í 1. bekk í Hú saskóla á morgu n. „Það er mikil ti lhlökkun á heim il- inu. Við erum bú in að kaupa skól a- tösku, pennaves ki og ný föt svo þ að er allt að verða tilbúið.“ Ingibjö rg segist ekki finna fyrir neinum kv íða hjá Ómari. „Ha nn á svo mikið af vinum sem voru með honum bæ ði í leikskólanum og í fimleikum og það gerir hann e flaust svona örug g- an.“ Ingibjörg m an sjálf vel eftir s ín- um fyrsta skólad egi. „Ég man me ira að segja í hvaða fötum ég var.“ In gi- björg byrjaði fim m ára í Ísaksskó la og segist alla tíð hafa verið stillt ur og duglegur nem andi. „Ég var he lst til of stillt því stu ndum er meira t ek- ið eftir þeim sem láta heyra í sér.“ „Ég á Turtles-s kólatösku,“ seg- ir Ómar stoltur. Ómar viðurken nir að vera örlítið k víðinn en aðalle ga segist hann þó sp enntur. „Ég er ek ki búinn að hitta k ennarann, en ég er búinn að fá bré f frá honum.“ Þ að skemmtilegasta sem Ómar gerir er að fara í sund. „Ég er byrjaður að læra að synda. M ér finnst skemm ti- legast að synda eins og mörgæs. Þá syndi ég bara m eð fótunum því þá fer ég miklu h raðar,“ segir Óm ar sem stefnir ann ars að því að ve rða flugmaður þega r hann er orði nn stór. D V m yn d Á sg ei r D V m yn d S te fá n F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð þriðjudagur 21. ágúst 2007 dagblaðið vísir 126. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 SKÓLARNIR BYRJA >> Sumarfríið er á enda hjá skólabörn- unum. DV fylgist með og í blaðinu í dag er sérblað um upphaf skólagöngunnar. Dómarinn var settur í leikbann kjötvinnsla í bílskúr Hafmey og Hamborgarafrú >> Akureyringar undirbúa Akureyrar- vöku um leið og þeir halda upp á 145 ára afmæli bæjarins. >>Byggingar í Grafarvogi bera þess merki að veggjakrotsæði er í hverfinu, flestum til mikillar skapraunar. veggjakrot í grafarvogi Fréttir >> Styles dómari fær ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að hann færði Chelsea víti í leik liðsins gegn Liverpool um liðna helgi. Sport >>Tveir kjötðiðnaðarmenn á Akureyri vinna kjöt í bílskúr annars þeirra. Kannast ekki við þetta, segir bílskúrseigandinn. Hinn segir nóg að gera. Málið verður kannað. Menning GUÐLAUG MAGNÚSDÓTTIR oG DÓRA bRyNDíS áRSæLSDÓTTIR GeNGU fRAM á SpRAUTUNáLAR: lögreglan vildi ekki sækja sprautu- nálar n dóra bryndís hringdi á lögregluna og lét vita af tólum til fíkniefnaneyslu sem hún og átta ára dóttir hennar fundu á göngu í fjörunni við keflavík. lögreglan vildi ekki sækja sprauturnar og nálarnar og bað dóru bryndísi um að koma með þær á lögreglu- stöðina. dóra lét sig hafa það en var illa við að handleika sprauturnar. sjá bls. 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.